Fréttablaðið - 14.05.2022, Blaðsíða 47
hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 28.05.2022. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is.
Keahótel leita að tveimur öflugum einstaklingum til að stýra sviði
sölu- og markaðsmála og rekstrarsviði með starfsstöð á söluskrifstofu
félagsins í Reykjavík. Í boði eru tvö mjög spennandi og krefjandi
stjórnunarstörf hjá öflugu félagi.
Hæfniskröfur
• Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi hæfni í samskiptum
• Stjórnunarreynsla
• Reynsla af sölu- og markaðsmálum
• Reynsla af tilboðs- og samningagerð
• Reynsla í að koma fram
• Starfsreynsla úr hótel- og ferðaþjónustu æskileg
• Menntun sem nýtist í starfi
• Afburða tölvu- og tæknikunnátta
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta (tala og rita)
• Bjartsýni, sóknarvilji og metnaður
Hæfniskröfur
• Góð færni og reynsla af rekstri
• Þekking og reynsla af hótelrekstri er mikilvæg
• Sterk kostnaðarvitund
• Reynsla af starfsmannahaldi
• Þekking á ferlum og innleiðingu þeirra
• Menntun sem nýtist í starfi
• Mjög góð færni í læsi fjárhagsupplýsinga
• Góð samskiptafærni
• Samstarfsvilji og teymishugsun
• Bjartsýni, sóknarvilji og metnaður
Spennandi stjórnunarstörf
Framkvæmdastjóri sölu-
og markaðssviðs
Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs
Keahótel ehf. er eitt stærsta hótelfélag landsins
sem rekur níu hótel. Í Reykavík: Apótek Hótel,
Hótel Borg, Sand Hótel, Skuggi Hótel, Storm
Hótel og Reykjavík Lights. Hótel Kea á Akureyri,
Sigló Hótel á Siglufirði og Hótel Katla Vík í
Mýrdal. Keahótel er spennandi vinnustaður þar
sem samheldinn hópur starfar með fjölbreyttan
bakgrunn. Við leggjum áherslu á gott viðmót,
þjónustulund, metnað, hæfni, og frumkvæði með
það að leiðarljósi að skapa eftirsóknarvert og
skilvirkt vinnuumhverfi og ánægða viðskiptavini.
Skrifstofur Keahótela ehf. eru á Akureyri og
í Reykjavík, sjá nánar á keahotels.is
Sótt er um störfin
á hagvangur.is