Fréttablaðið - 14.05.2022, Blaðsíða 113

Fréttablaðið - 14.05.2022, Blaðsíða 113
Sturlaðar Euro-staðreyndir Írar eru sigursælasta þjóð Eurovision með sjö sigra. Hér eru bræðurnir John og Edward Grimes árið 2011. Úrslit Eurovision fara fram í kvöld. Gleðin verður víða um Evrópu enda keppnin einstök. Reglur keppninnar eru margar stórfurðulegar en skemmtilegar og tók Fréttablaðið saman nokkrar sturlaðar staðreyndir um Eurovision. 1:27 var lagið Aina Mun Pitää frá Finnlandi en það er stysta lag Eurovision frá upp­ hafi. 24 orð dugðu Noregi til sigurs árið 1995 með laginu Nocturne. 1998 var síðasta keppnin með sin­ fóníu­ hljómsveit. 7 sinnum hefur Írland unnið og Svíþjóð 6 sinnum. Lúx­ emburg, Frakkland, Holland og Bretland hafa unnið 5 sinnum. 1 land hefur alltaf farið áfram úr undan­ keppninni. Úkraína er með 100 prósenta árangur. Nína Richter og Ingunn Lára Kristjánsdóttir Fréttablaðið á Eurovision @frettabladid.is @frettabladid @frettabladid_is 1983 hóf Ástr­ alía að sýna frá Eurovision en keppn­ in er sýnd í fimm heims­ álfum. 5 efstu lögin í fyrra voru sungin á öðru tungumáli en ensku. Það gerðist síðast 1996. 3 lönd fengu stig frá öllum löndum. Georgía gaf ekki Finnlandi stig, ann­ ars hefðu þau verið fjögur. 1956 fór fyrsta keppnin fram. Ekkert land sem hefur farið númer tvö á sviðið á úrslita­ kvöldinu hefur hrósað sigri. 5 heimsálfur sýna frá lokakvöld­ inu. 0 stig gáfu Bretar Abba árið 1974 þegar sænska hljóm­ sveitin vann með Waterloo. 6 mega vera á sviðinu í einu. 18 lönd gáfu Euphoria 12 stig árið 2012. Ekkert lag hefur fengið fleiri 12 stig. 7 lönd tóku þátt í fyrstu keppninni. Þá söng hver þjóð tvö lög. 64 sinnum hefur keppnin farið fram en sigur­ vegararnir eru 67. Árið 1969 voru fjögur lönd jöfn að stigum. 2016 var Rúm­ eníu vikið úr keppni vegna skuldar við EBU. XD ÞAÐ BESTA FYRIR HAFNARFJÖRÐ XD ÞAÐ BESTA FYRIR HAFNARFJÖRÐ Ekki gleyma þessum systrum... Kristín Rósa Guðbjörg 4 sinnum hefur Valentina Monetta tekið þátt fyrir San Marino. Hún söng eitt sinn lag Ralph Siegel en hann hefur tekið þátt í 21 skipti. 49 keppnir fór Portúgal í gegnum án þess að vinna. Sigur þeirra árið 2017 var þeirra fyrsti. Það er magnað að fylgjast með spennustiginu í borginni stig- magnast á meðan lokakeppnin færist nær. Það er lyginni líkast að við höfum nú þegar verið hér í viku, en tíminn hefur flogið á ólýsanlegum hraða. Við erum orðnar ansi naskar á opnunartíma veitingastaða á nóttunni þar sem unnið er frá morgni til kvölds og þegar klukkan er orðin eitt að nóttu áttar kona sig á því að hafa ekkert borðað allan daginn. Það er nú samt aldeilis hægt að gera eitthvað í því, í tveggja milljóna manna borg. Dómararennsli fyrir lokakvöld Eurovision-keppninnar fór fram í gærkvöldi. Systur hafa vakið verðskuldaða athygli í Eurovisi- on-„búbblunni“og allir sem við tölum við hafa skoðun á atriðinu og langflestir eru mjög jákvæðir í garð lagsins. Þetta er skemmtileg, lítil og skrýtin sigursaga um klifur í veðbönkum og meðal flestra hér á svæðinu er spáin á þá leið að ómögulegt sé að spá fyrir um úrslit með sama hætti og fyrri ár. Við finnum fyrir hlýju í þessu Eurovision-samfélagi og ríkri samkennd sem hverfist í kringum úkraínsku keppendurna og samfélagið þeirra hér í Tórínó. Fólk hlær og grætur í viðtölum. Einhverjir eru á því að Úkraína eigi skilið að vinna Eurovision 2022 og slíkur sigur yrði ljós í myrkrinu á skelfilegum tímum. Það eitt er víst að Eurovision-keppnin, með allri sinni gleði og glimm- eri, skrýtilegheitum, hæfileika- magni og skemmtanagildi – óháð stigatölum á lokakvöldið, er ljós í myrkrinu á meðan Evrópa fer í gegnum myrka tíma. Í anda Systra sendum við ykkur ljós og kærleika frá Tórínó og biðjum ykkur að bera ljósið áfram. Og hvernig sem þið kjósið, lifi ljósið! n Lifi ljósið hvernig sem þið kjósið LAUGARDAGUR 14. maí 2022 Lífið 63FRÉTTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.