Fréttablaðið - 14.05.2022, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 14.05.2022, Blaðsíða 49
Erum við að leita að þér? Menntunar- og hæfniskröfur: Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. • Innleiðing, vöktun og viðhald stjórnkerfis gæða- og upplýsingaöryggismála • Umsjón með rekstri og þróun á gæðakerfi • Framkvæmd áhættumats á kerfum og ferlum • Ábyrgð á öryggi húsnæðis, þ.m.t. brunavörnum, myndavélum, aðgangskerfi og almennum umgengnisreglum • Ábyrgð á fræðslu til starfsmanna varðandi gæða- og öryggismál Helstu verkefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 30. maí 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Lyfjastofnun hefur hlotið jafnlaunavottun og eru laun samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytis og hlutaðeigandi stéttarfélags. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá lokum umsóknarfrests. Gæða- og öryggisstjóri Lögfræðingur Lyfjastofnun óskar eftir að ráða drífandi einstaklinga sem þrífast á spennandi verkefnum, sýna frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum auk þess að eiga auðvelt með að vinna í teymi. Um er að ræða fjölbreytt störf á góðum vinnustað. Menntunar- og hæfniskröfur: • Lögfræðileg ráðgjöf til forstjóra, sviðsstjóra og starfsfólks • Afgreiðsla erinda og fyrirspurna frá almenningi og samskipti við stjórnvöld • Túlkun og skýring laga og reglugerða og annarra stjórnsýslufyrirmæla • Umsjón með dómsmálum og kærum sem snúa að starfssviði stofnunarinnar • Undirbúningur og vinna við tillögur að endurskoðun og breytingum á lögum og reglugerðum • Þátttaka í nefndarstörfum og vinnuhópum innan og utan stofnunar, ásamt erlendu samstarfi • Ábyrgð á innra eftirliti, ráðgjöf og upplýsingagjöf • Tengiliður við Persónuvernd og vinna að umbótum í starfsemi Lyfjastofnunar í tengslum við persónuverndarlöggjöf Helstu verkefni og ábyrgð: • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði • A.m.k. 3 ára starfsreynsla sem lögfræðingur • Þekking á stjórnsýslurétti, persónuverndarrétti og Evrópurétti • Þekking á löggjöf á sviði lyfja og lækningatækja er kostur • Reynsla af gerð umsagna um lögfræðileg málefni • Reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu • Leiðtogahæfni, ábyrgð og heiðarleiki • Mjög góð samskiptahæfni, þjónustulund, jákvæðni og sveigjanleiki • Afburða tölvuhæfni, nákvæmni, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð • Teymisvitund, frumkvæði og faglegur metnaður • Mjög góð færni í íslensku í töluðu og rituðu máli. Kunnátta í norðurlandamáli er kostur Gæða- og öryggisstjóri heyrir undir sviðsstjóra gæða- og upplýsingatæknisviðs. Sviðið er eitt þriggja stoðsviða Lyfjastofnunar. Á sviðinu er einnig upplýsingatæknideild auk skjalastjóra. Lyfjastofnun auglýsir laust starf lögfræðings. Lögfræðingur starfar á skrifstofu forstjóra þar sem helstu verkefni eru stjórnsýsla, alþjóðlegt samstarf og persónuvernd auk mannauðsmála. Lyfjastofnun er eftirsóknarverður vinnustaður sem leggur áherslu á gott vinnuumhverfi, starfsþróun og framfylgir stefnu um samræmingu fjölskyldulífs og vinnu. Helstu hlutverk stofnunarinnar eru útgáfa markaðsleyfa og gæðamat, eftirlit með lyfjum og lækningatækjum, vísindaráðgjöf, verð- og greiðsluþátttaka lyfja og upplýsingagjöf. Hjá Lyfjastofnun starfa 86 starfsmenn af sex þjóðernum. Gildi Lyfjastofnunar eru: Gæði – Traust – Þjónusta. Nánari upplýsingar má finna á: www.lyfjastofnun.is. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking á ISO 27001 og gerð áhættumats er skilyrði • Þekking á ISO 9001 og skjalastýringu er kostur • Mjög góð samskiptahæfni, þjónustulund, jákvæðni og sveigjanleiki • Afburða tölvuhæfni, nákvæmni, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð • Teymisvitund, frumkvæði og faglegur metnaður • Mjög góð færni í íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR ATVINNUBLAÐIÐ 7LAUGARDAGUR 14. maí 2022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.