Fréttablaðið - 21.05.2022, Page 33

Fréttablaðið - 21.05.2022, Page 33
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 21. maí 2022 Wacken Metal Battle hljómsveita- keppnin fer fram á Húrra í kvöld. oddurfreyr@frettabladid.is  Í kvöld fer hljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle fram á Húrra í Reykjavík. Þar keppa sjö hljóm­ sveitir um réttinn til að vera fulltrúi Íslands í sumar á stærstu þungarokkshátíð heims, Wacken Open Air. Það verður alþjóðleg dómnefnd ásamt áhorfendum sem velur sig­ urvegara kvöldsins. Sigurvegarinn tekur þátt í lokakeppni Wacken Metal Battle á þungarokks­ hátíðinni, en alls keppa 29 þjóðir. Alls sóttu 19 hljómsveitir um þátttöku en hljómsveitirnar sjö sem keppa í kvöld eru: Devine Defilement, Forsmán, Holdris, Krownest, Merkúr, Múr og Vögel. Sérstakir gestir Sveitirnar sem spila voru valdar af alþjóðlegri dómnefnd og hluti hennar kemur hingað til að fylgjast með keppninni og vera í dóm­ nefnd, en af því að þetta er 10 ára afmælishátíð keppninnar á Íslandi var mörgum erlendum gestum boðið að koma. Hljómsveitirnar Misþyrming og Morpholith verða líka sérstakir gestir, en Misþyrming er ein þekkt­ asta og virtasta þungarokkssveit landsins og Morpholith sigraði í síðustu Wacken Metal Battle keppni, sem fór fram árið 2019. Nánari upplýsingar um tónleik­ ana er að finna á www.facebook. com/WackenMetalBattleIceland og miðasala fer fram á tix.is. n Wacken Metal Battle í kvöld Andrés Vilhjálmsson segir að mikil áhersla sé lögð á gæðakjöt og hráefni hjá Kjarnafæði-Norðlenska. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN Breytt útlit og nýjungar á grillið frá Kjarnafæði-Norðlenska Í upphafi sumars eru Íslendingar í óðaönn að taka fram grillin, dusta af þeim rykið eftir langan vetur, fylla gaskútana, strauja grínsvuntuna og setja sig í grillstellingar. Grilltímabilið er formlega hafið og Kjarnafæði-Norðlenska hefur ýmislegt til grillmálanna að leggja. 2 Lykill að lífi Kiwanisumdæmið Ísland - Færeyjar Munum eftir K-lyklinum ALOE VERA MELTING & BÓLGUR 85%VIRKTCURCUMIN www.celsus.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.