Fréttablaðið - 21.05.2022, Page 67
Kvika er öflugur fjártæknibanki
sem stuðlar að umbreytingu og
samkeppni á fjármálamarkaði með
áherslu á upplifun viðskiptavina,
nýsköpun og stafrænt vöruframboð.
Starfsumhverfið einkennist af
sveigjanleika, samvinnu og
liðsheild, frumkvæði starfsfólks,
jöfnum tækifærum, trausti og
heilsusamlegu og jákvæðu umhverfi.
Vörumerki samstæðunnar eru meðal
annars TM, Kvika eignastýring,
Lykill, Auður, Netgíró og Aur.
Nánari upplýsingar má finna á kvika.is/um-
kviku/mannaudur/starfsumsokn
Kvika leitar að öflugu starfsfólki
kvika.is
Öryggisstjóri
Kvika banki leitar að öryggisstjóra á svið áhættustýringar bankans. Öryggisstjóri ber ábyrgð á
öryggisferlum og eftirliti með upplýsingaöryggi þvert á samstæðu Kviku og dótturfélaga. Kvika er
með ISO 27001 vottun og leggur ríka áherslu á öryggisvitund starfsfólks og stöðugar umbætur.
Nánari upplýsingar veitir Thomas Skov Jensen, thomas.jensen@kvika.is
Umsóknarfrestur er til og með 29. maí 2022.
Framendaforritari
Upplýsingatæknideild Kviku, sem vinnur þvert á öll félög samstæðunnar, leitar að lausnamiðuðum
framendaforritara í hugbúnaðarteymi TM, en félagið hefur verið leiðandi í stafrænum lausnum
á íslenskum tryggingamarkaði. Leitað er að einstaklingi sem hefur unun af að búa til fallegar
stafrænar lausnir í náinni samvinnu við hönnuði og vörustjóra og nýtur þess að kynna sér nýjungar
sem stuðla að því að TM verði áfram leiðandi í stafrænum lausnum á íslenskum markaði.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur Þórðarson, olafur.thordarson@kvika.is
Umsóknarfrestur er til og með 29. maí 2022.
Fjölhæfur forritari
Upplýsingatæknideild Kviku leitar að lausnamiðuðum forritara í hugbúnaðarteymi TM, en félagið
hefur verið leiðandi í stafrænum lausnum á íslenskum tryggingamarkaði. Við leitum að einstaklingi
sem brennur fyrir hugbúnaðargerð og nýtur þess að kynna sér nýjungar til að hjálpa okkur að vera
áfram leiðandi í stafrænum lausnum á íslenskum markaði.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur Þórðarson, olafur.thordarson@kvika.is
Umsóknarfrestur er til og með 29. maí 2022.
Full-stack developer
Upplýsingatæknideild Kviku leitar að lausnamiðuðum og metnaðarfullum forritara í hugbúnaðar-
teymið sem þjónustar Kviku banka og vinnur að fjölbreyttum hugbúnaðarlausnum innan bankans.
Við viljum kynnast einstaklingi sem brennur fyrir hugbúnaðargerð og nýtur þess að kynna sér
nýjungar til að hjálpa okkur að vera áfram leiðandi í stafrænum fjártæknilausnum á íslenskum
markaði. Saman hefur teymið mikil áhrif á lausnirnar sem við smíðum fyrir viðskiptavini.
Nánari upplýsingar veitir Anna Zuchowicz, anna.zuchowicz@kvika.is
Umsóknarfrestur er til og með 29. maí 2022.