Fréttablaðið - 21.05.2022, Side 73

Fréttablaðið - 21.05.2022, Side 73
Kvika er fjölnota skapandi rými sem styður við nýsköpun og þróun með aðgengi að tækjakosti eins og mynd- og hljóðveri, þrívíddarprenturum, laserskerum, vinylskerum, pressum, saumavélum og fleiri tækjum ásamt rými til listsköpunar. Nemendur og starfsfólk skólans koma til með að nýta aðstöðuna í verklegri kennslu og stafrænni hönnun og miðlun, sem er áhersla í öllum áföngum skólans. Kvika verður einnig opin almenningi og öðrum skólum og stofnunum í Borgarbyggð. Nánari upplýsingar fá finna á heimasíðu Menntaskóla Borgarfjarðar: www.menntaborg.is óskar eftir að ráða umsjónarmann í skapandi rými í 100% starf frá og með 1. ágúst 2022. Umsjónarmaður skapandi rýmis Menntaskóli Borgarfjarðar RÁÐNINGARRÁÐGJÖF RANNSÓKNIR Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. www.ruv.is Umsóknum skal skilað á vef RÚV, www.ruv.is/storf, þar er einnig að finna nánari upplýsingar um störfin. Umsóknarfrestur er til og með 5. sept. 2021 Við hvetjum áhugasöm til að sækja um störfin, óháð kyni, uppruna, fötlun eða skertri starfsgetu. www.ruv.is Aðstoðardagskrárstjóri sjónvarps Við leitum að aðstoðardagskrárstjóra sem hefur breiða þekkingu á dagskrárefni og framleiðslu. Um er að ræða faglega umsjón og samstarf við dagskrárstjóra um innkaup og framleiðslu á heimildaefni, fræðslu- og menningarefni. HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ • Hugmyndavinna, þróun, framleiðsla, kaup, áætlanagerð, stefnumótun og fagleg umsjón með heimildaefni, fræðslu- og menningarefni. • Svörun erinda og dagleg samskipti við sjálfstæða framleiðendur heimildaefnis, dagskrárgerðarfólk og aðra efnisbirgja. • Undirbúningur, verkefnastýring og eftirlit með framleiðslu heimildaefnis fyrir hönd sjónvarps. • Ráðningar, samskipti og stuðningur við dagskrárgerðarfólk. MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Háskólapróf á sviði fjölmiðlunar, kvikmyndagerðar eða annars sem tengist ábyrgðarsviði og verkefnum. • Yfirgripsmikil reynsla og þekking á framleiðslu heimildaefnis. • Skipulagsfærni og nákvæmni. • Gott vald á íslenskri tungu, itfærni og ágæt tungumálaþekking, einkum í ensku og Norðurlandamálum. • Góð hæfni í samskiptum og færni til að leiða árangursríka samvinnu. RÚV starfar í almannaþágu og hefur það hlutverk að vekja, virkja og efla. Öflugt og samhent starfsfólk RÚV rýnir samfélagið, segir mikilvægar sögur og þróar nýjar leiðir til miðlunar. Umsókn skal skilað á www.ruv.is/storf Nánari upplýsingar veitir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri, skarphedinn. gudmundsson@ruv.is. Umsóknarfrestur er til og með 1. júní 2022 Við hvetjum áhugasöm til að sækja um starfið, óháð kyni, uppruna, fötlun eða skertri starfsgetu. Ístak óskar eftir að ráða til sín gjaldkera á skrifstofu fyrirtækisins í Mosfellsbæ. Gjaldkeri tilheyrir fjármáladeild og ber ábyrgð á fjárstýringu, innheimtu og greiðslu reikninga. Helstu verkefni og ábyrgð: • Fjárstýring. • Umsjón með greiðslu reikninga. • Greiðsla á sköttum, launum, launatengdum gjöldum, lífeyrissjóðsiðgjöldum og öðrum tilfallandi kostnaði. • Innheimta viðskiptakrafna. • Samskipti við lánardrottna og viðskiptamenn, innlenda sem erlenda. • Umsjón með lögfræðilegri innheimtu. • Innri reikningagerð. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af fjárstýringu, gjaldkera- og innheimtustörfum. • Þekking á Navision kostur. • Góð almenn tölvukunnátta og færni í Excel. • Góð íslensku- og enskukunnátta. • Þjónustulipurð og góð framkoma. Nánari upplýsingar hjá mannauðsdeild Ístaks í s. 530 2764 og á hr@istak.is.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.