Fréttablaðið - 21.05.2022, Blaðsíða 120

Fréttablaðið - 21.05.2022, Blaðsíða 120
Kasper Egelund, eigandi danska hönnunarfyrirtækis- ins VIPP, er af þriðju kynslóð sem kemur að rekstrinum, sem hófst á ruslatunnunni frægu. Kasper hefur látið framúrstefnulegar hug- myndir um hönnunartengdar upplifanir verða að veruleika. Ansi margir þekkja útlit V I PP-r u sla f öt u n na r sem er fyrir löngu orðin tímalaus hönnunar- klassík. Færri þekkja þó söguna á bak við hana. Það var móð- urafi Kaspers sem hannaði fötuna fyrir eiginkonu sína, ömmu Kaspers, fyrir heilum 80 árum síðan. Hún var hárgreiðslukona og vantaði hentuga ruslafötu á stofu sína og fékk. „Afi vann bíl í happdrætti, seldi hann og notaði ágóðann til að opna sitt fyrsta verkstæði,“ segir Kasper um upphaf VIPP, sem í dag hannar og framleiðir húsgögn, ljós og smávörur eins og ruslatunnuna frægu. Kasper heimsótti Ísland í fyrsta sinn á dögunum, heimsóknin var löngu tímabær að hans mati, enda hefur VIPP átt í farsælu sam- starfi við Epal sem selt hefur vörur þeirra í yfir tvo áratugi. „Það var móðir mín sem kom því samstarfi á við Eyjólf Pálsson á sínum tíma. Í upp- hafi snerist samstarfið aðeins um ruslafötuna, en hefur vaxið heilmikið og nú er verslunin komin með f leiri smáhluti, húsgögn og jafnvel eldhúsinn- réttingarnar okkar í sölu en þær fá aðeins okkar bestu samstarfsaðilar. Íslendingar hafa augljóslega mikinn áhuga á danskri hönnun, því ef við tökum mið af höfðatölu seljast VIPP-vörurnar einna best hér,“ segir Kasper. Heppinn að vara afa var góð Kasper lærði markaðsfræði í Bandaríkjunum og segir það ekki hafa verið augljóst að hann færi inn í fjölskyldu- fyrirtækið. „Mamma tók við fyrir- tækinu af föður sínum og þá var þetta ekki hönn- unarfyrirtæki heldur málmsmiðja. Fyrirtækið samanstóð bara af henni, manni sem framleiddi tunn- urnar og bókara.“ Meðfram meistaranámi í mark- aðsfræðum vann Kasper í fyrir- tækinu og varð þannig fjórði starfs- maðurinn í hlutastarfi upp úr síðustu aldamótum. „Systir mín var þá að læra graf- íska hönnun og hún aðstoðaði með þann hluta starfseminnar. Þegar ég svo lauk námi 2005 vorum við orðin átta til níu starfsmenn.“ Kasper sá mikla vaxtarmöguleika og náði að koma tunnunni í sölu utan Danmerkur. „Ég var heppinn að vara afa var góð og sagan var góð. Það skildi ég Frá ruslatunnu í hótel og hönnunarupplifun Gefin var út bók með innliti á ólík heimili sem skarta VIPP-eldhúsinnréttingunni og hér má sjá eitt þeirra. Björk Eiðsdóttir bjork @frettabladid.is Afi Kaspers við bílinn sem hann vann í happdrætti og varð þannig upphaf alls. Mynd/aðsend Kasper Egelund heimsótti Ísland í fyrsta sinn eftir að hafa selt vörur sínar hér í rúma tvo áratugi. Fréttablaðið/Valli The Shelter varð upphafið að VIPP-hótelum sem bjóða upp á einstaka upp- lifun. Kasper ætlaði að selja húsið um allan heim, allir vildu skoða það en enginn kaupa. VIPP-eldhúsinn- réttingin er þeim eigin- leikum gædd að passa inn í ólík rými og er falleg bæði í gömlum og nýjum bygg- ingum. 40 Helgin 21. maí 2022 LAUGARDAGURFréttablaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.