Fréttablaðið - 21.05.2022, Síða 144

Fréttablaðið - 21.05.2022, Síða 144
frettabladid.is 550 5000 RitstjóRn ritstjorn@frettabladid.is AuglýsingAdeild auglysingar@frettabladid.is PRentun Torg ehf. dReifing Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 2022 - 2025 Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Þegar ég var yngri einkenndist lífið af óþolinmæði. Ég var alltaf hneykslaður eða móðgaður og sífellt á hraðferð. Þetta hélt ég að lagaðist með aldrinum og ég mundi breytast í þolinmóðan og æðrulausan Búdda í mannsmynd. Sú hefur þó alls ekki orðið raunin heldur hefur óþolið farið vaxandi. Ég nenni til dæmis ekki lengur að lesa langar færslur um þingkonuna í Valspeysunni eða drykkjuraus Framsóknarmanna á Búnaðar- þingi. Drýldnar kenningar fyrrum forseta lýðveldisins um eðlilegar ástæður fyrir fjöldamorðunum í Úkraínu og hugleiðingar stjórn- málafræðinga um skoðanakann- anir falla í þennan sama flokk. Á dögunum þegar ég var á leið til vinnu var kynntur til sögunnar á RÚV íslenskufræðingur til að ræða um nýútkomna bók sína. Ég f lýtti mér að skipta yfir á umfjöll- un um heimaslátrun á annarri stöð í óþolinmæðiskasti. Í starfi mínu hitti ég mikið af fólki sem er vart mælandi lengur á íslensku. Ensk orð og orðatil- tæki eru því tamari en móður- málið. Margir harma þetta en þessi íslenskufræðingur segir að um eðlilega þróun tungumálsins sé að ræða. Hin fræga þágufallssýki hljómar sem hunang í hans eyrum og ber vitni um aðlögunarhæfni málsins. Það er til merkis um hækkandi aldur og geðvonsku að mér leiðist undanhald íslenskunnar. RÚV hefur algjörlega gefist upp gagn- vart enskuslettum og beygingar- villum. Mér finnst það skrítið að íslenskufræðingur skuli reka f lóttann og segja málvillur vera ásættanlega og eðlilega þróun. Snorri frændi minn Sturluson vitjaði mín reyndar á dögunum í draumi og f letti þungbrýnn gegnum skrif nútímapólitíkusa og þekktra álitsgjafa. „Eigi skal sletta,“ sagði hann og hvarf síðan tárfellandi inn í eilífðina. n Óþol ellinnar Ævintýri spýtustráksTryggðu þér miða strax! Sýningar haustsins eru komnar í sölu SUMARFRÍ 20 kr. Skráðu þig á orkan.is 4 VIKUR AFSLÁTTUR Veldu þínar 4 vikur og tankaðu með 20 kr. afslætti* með Orkulyklinum í sumar. Orkan — Ódýrasti hringurinn Vertu með afsláttinn í áskrift *Gildir ekki á Orkunni Bústaðavegi, Dalvegi, Reykjavíkurvegi og Mýrarvegi, en þar gildir okkar allra lægsta verð. Lengjumörkin MÁNUDAGA KL. 19.00 OG 21.00 Lengjumörkin MÁNUDAGA KL. 19.00 OG 21.00
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.