Bændablaðið - 25.05.2022, Síða 41

Bændablaðið - 25.05.2022, Síða 41
Bændablaðið | Miðvikudagur 25. maí 2022 41 Nýlega kom út bókin Göngu- leiðir á Reykjanesi eftir Jónas Guð- mundsson hjá Sölku bókaútgáfu. Bókin geymir leiðarlýsingar tæplega 30 áfangastaða á Reykjanesskaganum. „Sumar leiðirnar eru á fjöll, aðrar um hraun og dali og margar eru hringleiðir. Allar eru lýsingarnar innblásnar af þeim miklu jarðumbrotum sem hafa einkennt svæðið alla tíð. Margar leiðirnar henta fyrir fjallahjól, aðrar fyrir utanvegahlaup og enn aðrar til að kynna yngstu kynslóðina fyrir töfrum fjallaferða og eru þær merktar sérstaklega,“ segir í kynningu frá Sölku bókaútgáfu. Jónas Guð munds­ son er leiðsögumaður, landvörður og ferða­ málafræðingur sem varið hefur ótal stundum á fjöllum. Í dag starfar Jónas hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Í fyrra kom út önnur bók eftir hann, Gönguleiðir á hálendinu, sem inniheldur leiðarlýsingar að Fjallabaki og í kringum Landmannalaugar. „Gönguleiðir á Reykjanesi hentar öllum þeim sem ætla að leggja land undir fót. Hverri leið fylgir leiðarlýsing, kort og GPS­hnit, fjöldi ljósmynda og upplýsingar um staðhætti og aðstæður, en auk þess er settur fram sögulegur og landfræðilegur fróðleikur um þær leiðir sem gengnar eru hverju sinni. Í bókinni er einnig hagnýtur kafli um undirbúning og fjölda góðra ráða sem varða fjallgöngur og útivist,“ segir í kynningu á bókinni. /ghp Þakefnasala Íslands er með allt sem þarf til þaklagna. Þakpappa frá Ítalska fyrirtækinu Pluvitec en þeir eru með yfir 30 ár reynslu af framleiðslu þakpappa. Pluvitec framleiðir þakpappa eftir sérpöntun og því býður Þakefnasalan þakpappa fyrir íslenkar aðstæður. Pluvitec þakpappi stenst alþjóðlegar gæða og öryggisstaðla (ISO 9001 - ECO 100 - EPD EN 15804) og er Svansvottaður. Bæjarhraun 24, 220 Hafnarfjörður 8370303 - 6661425 thakefnasala@thakefnasala.is www.thakefnasala.is Lofttúður og niðurföll í mörgum stærðum Sérhæfð verkfæri og festingar til þaklagna Ekki hika við að hringja eða senda okkur línu til að fá upplýsingar,ráðgjöf eða verðtilboð Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is fastus.is ÖFLUGAR IÐNAÐARÞVOTTAVÉLAR OG ÞURRKARAR FYRIR FYRIRTÆKI OG STOFNANIR Nánari upplýsingar veitir sölufólk okkar í síma 580 3900 Verkstæði Slökkvistöðvar Heilbrigðisstofnanir Fiskvinnslufyrirtæki Hótel og gistiheimili Skóla Íþróttafélög og sundlaugar Efnalaugar og þvottahús Tilvalið fyrir: Smiðjuvellir 9 300 Akranes 430 6600 akur@akur.is AKURShús - timbureiningahús íslensk hönnun & framleiðsla Afhent samsett á byggingarstað eða ósamsett í einingum – Við allra hæfi – „ Kannaðu málið á akur.is og pantaðu frían húsabækling Margar stærðir og gerðir frá 93 - 227m2 Varahlu�r i VOLVO Vinnutæki BÆKUR& MENNING Bækur um góðar gönguleiðir

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.