Bændablaðið - 25.05.2022, Side 49

Bændablaðið - 25.05.2022, Side 49
Bændablaðið | Miðvikudagur 25. maí 2022 49 Lely Center Ísland Reykjavík: Krókhálsi 5f – Sími 414 0000 Akureyri: Óðinsnesi 2 – Sími 464 8600 Hliðgrindur Margar stærðir lci.is Landsmót hestamanna 2022: Inntökuskilyrði kynbótahrossa HROSS&HESTAMENNSKA Inntökuskilyrði kynbótahrossa verður með sama fyrirkomulagi og stefnt var að árið 2020 samkvæmt ályktun Fagráðs í hrossarækt. Fjöldi efstu hrossa sem vinnur sér rétt til þátttöku á mótinu er 170 hross. Það er því ekki um einkunnalágmörk að ræða. Fjölda í hverjum flokki má sjá í töflu hér að neðan. Til að auðvelda bestu klárhrossum landsins að komast á mótið verða 75% hrossa í hverjum flokki valin eftir aðaleinkunn og um 25% hrossa eftir aðaleinkunn án skeiðs. Ef fleiri en eitt hross eru jöfn í síðasta sæti inn á mótið (til dæmis fleiri en ein hestur í 15. sæti í flokki 7 vetra og eldri hesta) þá er þeim öllum heimil þátttaka á mótinu. Stöðulisti verður birtur í WorldFengur.com sem sýnir hvaða hross eru inni á mótinu hverju sinni. Eigendur hrossa sem vinna sér þátttökurétt á mótinu en ætla ekki að mæta með þau eru beðnir um að láta vita fyrir 22. júní nk., þannig að hægt sé að bjóða hrossum sem eru neðar á listanum þátttöku á mótinu. Skráning hrossa á mótið lýkur á hádegi 24. júní. Afkvæmasýndir stóðhestar Lágmörk vegna afkvæmasýninga miðast við kynbótamat aðaleinkunnar eins og það reiknast að afloknum kynbótasýningum vorið 2022 og fjölda dæmdra afkvæma. Öll dæmd afkvæmi hestanna liggja til grundvallar kynbótamatinu. Afkvæmi sem fylgja hestunum skulu vera dæmd í kynbótadómi. Heiðursverðlaunahestum skulu fylgja 12 afkvæmi í sýningu en fyrstu verðlaunahestum 6 afkvæmi. Flokkur Fjöldi 7v. og eldri hryssur 15 6v. hryssur 30 5v. hryssur  30 4v. hryssur  20 4v. hestar 20 5v. hestar 20 6v. hestar  20 7v. og eldri hestar 15 Samtals   170 Flokkur Kynbótamat aðaleinkunnar Fjöldi dæmdra afkvæma Stóðhestar heiðursverðlaun 118 stig 50 Stóðhestar 1. verðlaun 118 stig 15 Flokkur Fjöldi 7v. og eldri hryssur 15 6v. hryssur 30 5v. hryssur  30 4v. hryssur  20 4v. hestar 20 5v. hestar 20 6v. hestar  20 7v. og eldri hestar 15 Samtals   170 Flokkur Kynbótamat aðaleinkunnar Fjöldi dæmdra afkvæma Stóðhestar heiðursverðlaun 118 stig 50 Stóðhestar 1. verðlaun 118 stig 15 Elsa Albertsdóttir ráðunautur, Búfjárræktar- og þjónustusviði elsa@rml.is Handhafi Sleipnisbikarsins árið 2020 var Skýr frá Skálakoti, sem stillti sér upp með afkvæmum sínum og eigendum, þeim Jakobi Svavari Sigurðssyni og Guðmundi Viðarssyni, á Landssýningu kynbótahrossa. Mynd/TB XLDDP-4L 1000W 60V Rafmagnshjól á fjórum hjólum. Fæst með eða án yfirbyggingar. 752.400 kr. 837.000 kr. með þaki XLDR-3L 1000W 60V Rafmagnshjól á þremur hjólum. Fæst með eða án yfirbyggingar. 607.000 kr. 719.200 kr. með þaki XL3D-3L 1000W 60V Rafmagnshjól á þremur hjólum með tveimur burðartöskum. 688.200 kr. ehjól ı Hrísmýri 5 ı 800 Selfoss ı sími:555 0595 ı ehjol@ehjol.is ı www.ehjol.is 2022 ÁRGERÐIN AF VINSÆLU RAFMAGNSHJÓLUNUM ER KOMIN. HAFIÐ SAMBAND Í SÍMA 555 0595 EÐA SKOÐIÐ ÚRVALIÐ Á WWW.EHJOL.IS. Öll verð með virðisaukaskatti 24%

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.