Bændablaðið - 09.06.2022, Side 61

Bændablaðið - 09.06.2022, Side 61
61Bændablaðið | Fimmtudagur 9. júní 2022 Til sölu Ford escape. Góður bíll til hvers konar flutninga, rúmgott afturrými og afbragðs krókur. Skoðaður 2023. Fer ávallt í gang. Árgerð 2007. Sumar- og vetrardekk fylgja með. Ekinn 218.000 km. Smurþjónusta í topplagi. Mjög nýlegur rafgeymir. Skipt um vinkildrif, skipt um gormasett að aftan, skipt um hemladiska að framan x 2, skipt um hemlaklossa að framan x 2, skipt um hemlaborða að aftan x 2, skipt um splitti v/legu, skipt um hjólalegu STA, skipt um síu, skipt um hluta af hljóðkútskerfi. Ásett verð kr. 400.000 en er til skrafs um annað. Er líka með hann á bílasíðu Facebook. Uppl. netfang- dagmarolafsdottir@gmail.com Man 8 136. Tilboð óskast S. 892-3793. Glussadrifnir jarðvegsborar. Á traktora og allt að 60 tonna gröfur. Margar stærðir og gerðir af borum. Margar festingar í boði. https://www.diggaeurope.com/ Hákonarson ehf, www.hak.is s. 892- 4163. Netfang- hak@hak.is Kurlari, tekur 20 cm boli. Aflþörf 40-70 hp, vökvadrifinn matari með hraðastillingu. Verð kr. 980.000 +vsk. Vallarbraut.is s. 454-0050. Til sölu 2 rakkar frá Grágásarræktun. Hreinræktaðir ísl. fjárhundar 8 vikna. Verða bólusettir, örmerktir með ættbókarvottorð og hvolpapakka. svalaagust@gmail.com s. 899-5056. Jeep Grand Cherokee jeppi til sölu. Árgerð 2006 ekinn 218.000 km. Vélin 5.7L Limited, Hemi vél. Sjálfskiptur, 4x4, leðursæti, veltistýri og dráttarkúla. Upplýsingar í s. 895-0239. Kane vagnar á lager. Vélavagn 16 t verð kr. 2.990.000 +vsk Vallarbraut.is s. 454-0050. Opel Crossland X Enjoy, árg. 2018, bensín, sjálfskiptur, ekinn 27.000 km. Verð kr. 2.550.000. notadir.bennis.is s. 590-2035. Þessi Massi Harris Ferguson. Óökuhæfur og ónotaður í ein 20 ár, fæst fyrir lítið gjald, gegn því að verða sóttur í Svarfaðardal sem fyrst. Upplýsingar í s. 861-8884. Slöngubátar fyrir alhliða veiði, á lager. Litir- Woodland camo, Leaf camo. Lengd- 4,5 m. Breidd- 1,92 m. Álgólf, gúmmílistar undir túbum. Þyngd - 100 kg, burðargeta - 1.100 kg. Max stærð af mótor- 30 hö. CE vottaðir og merktir. 3 þóftur, 3 stangahaldarar, 3 stór geymsluhólf. Vindsegl að framan og geymsluhólf. Nánari uppl. og myndir sendar eftir óskum. Verð kr. 348.000 m/vsk. Hákonarson ehf. S. 892-4163. Netfang- hak@hak.is Til sölu M.Benz O404 rútubíll, árgerð 2000. Tekur 44+2 farþega. Bíll í góðu ástandi. Nánari upplýsingar gefur Indriði í s. 893-1565. Til sölu Dodge Royal 1956 Verð kr. 3.400.000. Upplýsingar í s. 615-4335. VÍKURVAGNAR EHF. Víkurvagnar ehf. - Hyrjarhöfða 8. - 110 Reykjavík Sími 577-1090 - www.vikurvagnar.is - sala@vikurvagnar.is ÚRVAL AF KERRUM OG KERRUVARAHLUTUM Verð: 6.990 kr. Verð: 8.990 kr. Verð: 10.900 kr. J2317 J2324 J2325 Við leggjum áherslu á góða þjónustu við landsbyggðina. Frábærar buxur frá Jobman! Vefverslun: Khvinnufot.is Durability at work since 1975 Litir Nýjar vörur! Nýjarvörur Hnjápúða- vasar Teygjuefni innra læra Endurskin Smíðavasar Ultrasonic Cleaner Nokkrar stærðir Sandblásturskassar með/án ryksugu Nokkrar stærðir Sandblásturskútur m/ryksugu 80L Amerískir Sandblásturskassar  HREINSIEFNI - Íslensk  SANDBLÁSTURSSANDUR  SANDBLÁSTURSKASSAR  SANDBLÁSTURSKÚTAR  SANDBLÁSTURBYSSUR  KERAMIKSPÍSSAR  ÞVOTTAKÖR  ULTRASONIC CLEANER  O.m.fl. SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND MEÐ FLYTJANDA ALK 150 ÞETTA SEM VIRKAR og er einstaklega gott á verkstæðið, í hesthúsið, fjárhúsið og fjósið. Umhverfisvænt sterkt alkalískt hreinsiefni fyrir erfið óhreinindi. Alhliða hreinsiefni fyrir gólf, veggi, áhöld, vélar og fl. Virkar sérstaklega vel á fitu og sót. Verð: 5L, 3.949 kr 20L, 12.815 kr ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA SÍÐAN 1985 Sandblásturskútar 3 stærðir Gildir ekki fyrir tilboðsvörur S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta www.velavit.is Erum með varahluti og þjónustu fyrir allar JCB vélar S: 527 2600

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.