Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.2021, Blaðsíða 21

Faxi - 01.12.2021, Blaðsíða 21
FAXI 21 vegna jarðhræringa og eldgoss, rýming- aráætlanir og annað slíkt,“ segir Bogi. Stöðugur straumur fólk var upp að gosi og niður aftur og þegar mest var voru íbúar í Grindavík í hálfgerðri gíslingu í sínum heimabæ. Bílaröðin beggja vegna bæjar- félagsins var slík að heimamenn þurftu að fara fótgangandi allra sinna ferða. „Ég segi að þegar mest var hafi um 6000 manns farið um svæðið á dag. Mælar segja 3000 en þeir mældu bara einn þegar fólk gekk samhliða eða mættist svo ég tvöfalda allar tölur.“ Nú fara á milli 500 og 1000 manns daglega um svæðið sem vaktað er af tveimur til þremur landvörðum og einum sjúkraflutninga- manni frá Brunavörnum Suðurnesja. Bogi áætlar að um 300.000 manns hafi farið um gossvæðið. Hitti ekki fjölskylduna í þrjár vikur Það muna allir hvernig fyrstu dagarnir í gostíðinni voru. Fólk var hvatt til að ganga Bogi Adolfsson formaður Björgunarsveitarinnar Þorbjörns við fyrsta Buggy bíl sveitarinn- ar sem hefur komið að góðum notum á gosstöðvunum. Von er er á fleiri bílum þar af einum sem getur flutt manneskju á börum. Ljósm. Svanhildur Eiríks Ljósm. Þráinn Kolbeinsson fyrir SSS Ljósm. Þráinn Kolbeinsson fyrir SSS

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.