Faxi

Volume

Faxi - 01.12.2021, Page 34

Faxi - 01.12.2021, Page 34
34 FAXI Hvaða hlutverki gegnir skipulag í bæj- arfélögum, hvað þarf að hafa í huga og hvernig virkjum við íbúa svo allir geti átt samtal? Nokkurn veginn svona var upphafið að spjalli mínu við Jón Stefán Einarsson, arkitekt, Keflvíking og eiganda JeES arki- tekta sem hefur vakið eftirtekt fyrir vel heppnað skipulag. Hvað þarf að hafa í huga þegar unnið er að skipulagi í bæjarfélögum og hvernig komið þið að þeirri vinnu? „Okkar megináhersla er að koma með mannlega þáttinn að borðinu, að setja manneskjuna sem mælieiningu og vinna út frá henni. Hvernig mótum við umhverfið svo henni líði vel? Svo koma önnur atriði inní jöfnuna eins og félagslegir, fagurfræðilegir, umhverfislegir og efnahagslegir þættir. Staðhættir skipta okkur miklu máli og Skipulag og borgarrými Við viljum búa til jákvætt umhverfi þar sem fólki líður vel - Þetta gengur alltaf út á fólk Jón Stefán Einarsson arkitekt

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.