Skessuhorn


Skessuhorn - 27.10.2021, Page 37

Skessuhorn - 27.10.2021, Page 37
MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 2021 37 Borgarnes – miðvikudagur 27. október Skallagrímur og Njarð- vík mætast í Subway deild kvenna í körfuknattleik. Leik- urinn hefst kl. 18:15 í Borg- arnesi. Hvalfjarðarsveit – miðvikudagur 27. október Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir mun afhjúpa söguskilti við Hallgrímskirkju í Saurbæ, á Hallgrímsmessu kl. 16:30. Að afhjúpun lokinni verður athöfn í kirkjunni. Allir velkomnir. Akranes – fimmtudagur 28. október Vökudagar á Akranesi hefj- ast og standa til 7. nóvember. Vökudagar er menningarhá- tíð á Akranesi sem er haldin með þeim tilgangi að efla mannlífið í bænum og lífga í leið upp skammdegið. Í ár er lögð áhersla á barnamenn- ingu og heilsu. Fjölbreytt dagskrá verður í boði og hægt er að finna upplýsingar um alla viðburði á skagalif.is. Borgarnes – föstudagur 29. október Skallagrímur og Hruna- menn mætast í 1. deild karla í körfuknattleik. Leikið verður í Borgarnesi og hefst leikurinn kl. 19:15. Borgarbyggð – laugardagur 30. október Skógræktarfélag Borgar- fjarðar býður til Hrekkjavöku- stundar í Einkunnum fólk- vangi frá kl. 17:00 til 19:00. Kveikt verður í varðeldi, all- ir fá að grilla sykurpúða og heitt kakó verður í boði. All- ir velkomnir. Hnappadalur – laugardagur 30. október Fyrirlestur með Susanne Braun í Hallkelsstaðahlíð. Susanne hefur vakið athygli manna með óhefðbundnum lækningaaðferðum en með- fram hefðbundnum dýra- lækningum stundar hún hnykkingar á hestum. Sus- anne segir að hnykkingar reyni frekar á tækni en krafta. Til að losa læsta liði þurfi snöggt átak. Það er því ekki eins mikið mál og það virð- ist vera fyrir fínlega konu að hnykkja hest. Tilgangurinn með hnykkingum er sá að jafna hreyfigetuna í hryggja- liðum. Verð fyrir fyrirlesturinn er kr 1.500. Akranes – laugardagur 30. október Búningakaraoke kvöld á Gamla kaupfélaginu kl. 20:45. Marinó og Tryggvi ætla að henda í enn eitt Karaoke kvöldið en nú með breyttu og skemmtilegu sniði. Starfsmaður í tölvuþjónustu Landbúnaðarháskóli Íslands óskar eftir einstaklingi í fullt starf við tölvuþjónustu á Hvanneyri. Umsóknarfrestur er til og með 4.11. 2021. Nánari upplýsingar á lbhi.is/ storf. Aðstoð við bústörfin? Eldhressir nemendur á 2. ári í búfræði við Landbún- aðarháskóla Íslands bjóða fram vinnu við hin ýmsu störf gegn greiðslu í fjáröflun fyr- ir komandi útskriftarferð. Áhugasamir hafi samband við Sigríði Magneu í s: 783- 0731. Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is Á döfinni Nýfæddir Vestlendingar Markaðstorg Vesturlands Smáauglýsingar ATVINNA Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s . barnið! WWW.SKESSUHORN.IS 22. október. Drengur. Þyngd: 3.866 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Guð- rún Karítas Sigurðardóttir og Emil Ásmundsson, Reykjavík. Ljósmóð- ir: Guðrún Fema Ágústsdóttir. 22. október. Drengur. Þyngd: 4.022 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Tanja Maren Kristinsdóttir og Viktor Ritt- müller, Reykjanesbæ. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. 24. október. Drengur. Þyngd: 4.072 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Est- er Björk Magnúsdóttir og Friðrik Veigar Guðjónsson, Akranesi. Ljós- móðir: Hafdís Rúnarsdóttir. Snorrastofa, menningar- og miðaldasetur í Reykholti Sími 433 8000 www.snorrastofa.is snorrastofa@snorrastofa.is Reykholtsprestakall Snorrastofa Reykholtskórinn, Stjórnandi: Hólmfríður Friðjónsdóttir Meðleikari: Viðar Guðmundsson. Kynnir og stjórnandi sr. Hildur Björk Hörpudóttir sóknarprestur í Reykholtsprestakalli Reykholtskirkja og Snorrastofa í Reykholti Laugardaginn 30. október 2021 kl. 15 í Reykholtskirkju Sr. Geir Waage lét af störfum sóknarprests í Reykholts presta- kalli fyrir aldurs sakir um síðustu áramót eftir 42ja ára farsæla þjónustu hans og eigin konu hans, Dagnýjar Emilsdóttur, við söfnuðinn og staðinn í Reykholti. Sóknarnefnd Reykholtssóknar og Snorrastofa bjóða til dagskrár þeim hjónum til heiðurs og þakkar fyrir árin öll. Mín sál þinn söngur hljómi Dagskrá til heiðurs sr. Geir Waage og frú Dagnýju Emilsdóttur í Reykholti Verið velkomin FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ Stykkishólmur 2021 Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu Dekk & smur, Nesvegi 5 Fimmtudaginn 4. nóvember Föstudaginn 5. nóvember Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 438 – 1385

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.