Skessuhorn


Skessuhorn - 08.06.2022, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 08.06.2022, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 2022 21 Vélsmiðja Grundarfjarðar óskar G.Run hf innilega til hamingju með nýtt húsnæði Netagerðar G.Run það að vera á sjó? „Þetta er svo mikið frelsi. Það að fá að ráða sér alveg sjálfur er svo góð tilfinning. Svo finnst mér þetta bara gaman. Mér líður enn eins og ég sé ekki að fara í einhverja vinnu heldur meira eins og ég sé bara að stunda áhuga- málið mitt. Þetta er bara þannig,“ svarar Maggi glaður. „Þetta er engin kvöl og pína hjá mér. Ég er nefnilega farinn að hafa rænu á því að sleppa brælunum, vaxinn upp úr því. Svo finnst mér það bara leiðin- legt og þá geri ég það ekki. Þetta er einfalt sko, maður lifir svo stutt en er dauður svo lengi, þess vegna er betra að gera bara það sem er skemmtilegt,“ segir Maggi kátur að endingu. glh/ Ljósm. aðsendar. Kristborg SH 108 við höfnina í Stykkishólmi. Maggi veifar fyrir mynd. Skarðsvík ehf. Magnús SH 205 Óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með sjómannadaginn SK ES SU HO RN 2 01 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.