Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.2022, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.06.2022, Blaðsíða 5
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 273 312 „Vil sjá fleiri velja þessa sérgrein“ Olga Björt Þórðardóttir Unnur Steina Björnsdóttir brennur fyrir starf sitt. „Þess eru mörg dæmi að læknar komnir á aldur eru enn á fullu og vilja ekki hætta að lifa og hrærast í þessum fræðum. Það sem við eigum sameiginlegt er vita að það að vera góður læknir er að hlusta á sjúklingana og hafa ástríðu fyrir því að skilja og viðurkenna vandann sem þeir standa frammi fyrir“ laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 318 Sjö ár í botninn? Inga Lára Ingvarsdóttir 307 „Að vera sein í partíið og félagsgjöld til Læknafélags Íslands“ Þórdís Þorkelsdóttir 308 Að höndla tilfinningar ekki síður mikilvægt en tækniframfarir, – rætt við Reyni Tómas Geirsson Snæfríður Ingadóttir Reynir Tómas hefur lengi unnið fyrir íslenskar konur og komið að ýmsum framförum er tengjast með- göngu, fæðingum og heilsu kvenna L I P U R P E N N I D A G U R Í L Í F I S V Æ F I N G A L Æ K N I S Þóroddur Ingvarsson á Læknastof- um Akureyrar Hefð er fyrir því að félags- gjöldin séu föst fjárhæð, en ekki hlutfall af heildarlaunum eins og algengast er hjá stéttarfé- lögum. Meginskilaboð hópeflisdagsins voru þau að maður lifir fölskva- laust gleðiskeið á tvítugs- og þrítugsaldri en sekkur svo í þreytu- og vanþrifaspíral frá fertugsaldri og inn á miðjan fimmtugsaldurinn. Eftir það rofar til og maður klífur uppúr myrkrinu, hamingjusamur á ný, uppúr sextugu 317 18:00 Krakkarnir, heimalestur, undirbúa morgundaginn. Mikið agalega er ég þreyttur. Ég byrja nýtt líf á morgun, æfi og hugleiði á hverjum degi. Ætla að fylgjast með twitter, lesa bækur, lesa greinar, læra meira um hjartaómun, fara á kaffihús með vinum, verða betri að . . . hrotur. B R É F T I L B L A Ð S I N S 311 Lyf án skaða, alþjóðlegt átak um öryggi sjúklinga Aðalsteinn Guðmundsson, Jón Steinar Jónsson, Amelia Samuel WHO stendur fyrir verkefninu, - heimasíðan er landspitali.is/lyfanskada 316 Mönnun lækna á landsbyggðinni Ingvar Freyr Ingvarsson, Steinunn Þórðardóttir Súsanna Björg Ástvaldsdóttir LÍ kallar eftir framtíðarsýn varðandi mönnun læknisþjónustu á landsbyggðinni, en rík ástæða er til að hafa áhyggjur af þróuninni næstu árin. F R Á L Æ K N A F É L A G I Í S L A N D S 314 Bólgueyðandi plástur við slitgigt gæti dregið úr aukaverkunum, segir Helgi Jónsson heiðursvísindamaður Landspítala 2022 Olga Björt Þórðardóttir Helgi Jónsson, sérfræðingur í lyf- og gigtarlækningum við lyflækninga- og bráðaþjónustu Landspítala, var í byrjun maí útnefndur heiðursvísindamaður Landspítala 2022 fyrir framúrskarandi framlag til vísinda á ferli sínum. Helsta áhugasvið Helga er sjúkdómurinn slitgigt sem hann hefur rannsakað í 30 ár 271 Mikið álag, undirmönnun og vaktabinding Snæfríður Ingadóttir Fulltrúar frá Læknafélagi Íslands fóru nýlega í hringferð um landið. Tilgangur ferðarinnar var annars vegar að kortleggja mönnunarvanda á landsbyggðinni og hins vegar að kanna hvaða kjaramál brenna á læknum utan höfuðborgarinn- ar vegna komandi kjarasamninga

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.