Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.2008, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.2008, Blaðsíða 19
Sjóm­annablaðið Víkingur­ - 19 Hilmar Snorrason Áfram með Afríkuskipin Que Sera Sera hét áður Prowess en er nú skráð í Hafnarfirði. Ljósmynd: Ragnar Árnason Í síðasta tölublaði var sagt frá togaranum Sveini Jónssyni en vegna mis­ taka birtist ekki mynd af skipinu. Er bætt úr því hér með en þessi mynd var tekin í Cape Town í júlí síðastliðinn. Ljósmynd: Hilmar Snorrason Antares VE hefur nú fengið nafnið Allotf 2. Ljósmynd: Ragnar Árnason Prowess gamli var endurnýjaður með þessu glæsilega skipi sem hét Svanur RE meðan hann var hér á landi. Ljósmynd: Ragnar Árnason Þetta skip var aldrei skráð á Íslandi en í íslenskri eigu og hét þá Ísafold. Ljósmynd: Ragnar Árnason Erika hefur mikið verið hér við land en skipið er skráð í Grænlandi. Ljósmynd: Ragnar Árnason

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.