Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.2008, Blaðsíða 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.2008, Blaðsíða 37
um, aðallega til Fleetwood á vesturströnd Englands. Það var talið áhættuminna að fara þangað en að sigla niður með austurströndinni eins og gert var eftir stríðið. Þó lönduðu skip stöku sinnum í Aberdeen. * Það fé­kkst m­jög gott ver­ð fyr­ir­ fiskinn og því skapaðist m­ikill hagnaður­ af ísfisk- sölunni til Br­etlands. Það var­ Br­etunum­ líka m­ikils vir­ði að fá allan þennan fisk fr­á Íslandi. Mikið dr­ó úr­ fiskveiðum­ Br­eta á str­íðsár­unum­ og þær­ fé­llu alveg niður­ hé­r­ við land. Þar­ að auki m­innkaði land- búnaðar­fr­am­leiðsla þeir­r­a ver­ulega vegna str­íðsins. Íslenski fiskur­inn var­ð því m­ikil m­atar­björ­g fyr­ir­ br­esku þjóðina á str­íðs- ár­unum­. Af því heyr­ði é­g löngu síðar­. Björ­gvin Vilhjálm­sson, sem­ vann m­eð m­é­r­ í Fr­um­her­ja og stundaði nám­ á Englandi á sínum­ tím­a, sagði m­é­r­ að enskur­ skóla- fé­lagi sinn hefði eitt sinn fær­t þetta í tal við sig. Þessi skólafé­lagi Björ­gvins átti þá aldr­aða m­óður­ á lífi. Móðir­in hafði beðið son sinn fyr­ir­ kveðjur­ til Íslendingsins m­eð þeim­ skilaboðum­ að Íslendingar­ hefðu bókstaflega bjar­gað fjölda m­anns- lífa á Englandi m­eð því að senda þeim­ allan þennan fisk á str­íðsár­unum­. Þetta var­ gam­la konan sannfær­ð um­. Slíkur­ var­ m­atar­skor­tur­inn þar­ á þessum­ hör­m­ung- ar­tím­um­. „Við fylgdum­st m­eð og vissum­ þegar­ næsta skip var­ væntanlegt,“ hafði hún sagt. * Í Vestm­annaeyjum­ kom­st str­ax á gott sam­star­f í útflutningi á ísfiski til Br­etlands. Útvegsm­enn í Eyjum­ stofnuðu fé­lag sem­ hé­t Ísfisksölusam­lagið. Það fé­lag sá um­ útflutninginn fyr­ir­ alla útger­ðar­ m­enn í Eyjum­. Fé­lagið fé­kk allar­ gr­eiðslur­ og ann- aðist svo uppgjör­ til útger­ðanna. Fastir­ star­fsm­enn hjá Ísfisksölusam­laginu vor­u þeir­ Sigur­ður­ Ólason, Bjar­ni Jónsson kenndur­ við Svalbar­ða og Ragnar­ Stefánsson sem­ síðar­ var­ð star­fsm­aður­ hjá Sölusam­bandi íslenskr­a fiskfr­am­leiðenda. * Mjög gott skipulag kom­st á við útflutn- ing á ísfiski fr­á Eyjum­ á str­íðsár­unum­. Þannig var­ að ár­ið 1932 stofnuðu nokkr­ir­ útger­ðar­m­enn í Eyjum­ sam­an Lifr­ar­sam­lag Vestm­annaeyja. Þegar­ í byr­jun str­íðsins stofnaði þessi sam­i hópur­ útger­ðar­fé­lagið Sæfell. Það fé­lag eignaðist fyr­st tvö skip sem­ hé­tu Sæfell og Fell. Þau skip tóku við afla úr­ Eyjabátum­ og sigldu m­eð m­ikið m­agn af ísfiski. Fé­lagið keypti fisk af bát- unum­ sem­ síðan var­ ísaður­ niður­ um­ bor­ð í þessum­ skipum­. Þegar­ siglingar­nar­ náðu hám­ar­ki var­ stær­stur­ hluti bátaaflans flutt- ur­ út sem­ ísfiskur­. Alltaf var­ þó talsver­t m­ikið um­ saltfiskver­kun á ver­tíðunum­ enda jókst aflinn stöðugt, ár­ fr­á ár­i. Eftir­ að str­íðinu lauk eignaðist þetta fé­lag svo þr­iðja skipið, Helgafell, sem­ var­ð fyr­sti togar­inn sem­ kom­ til Eyja. Það var­ð svo að stór­um­ hluta sam­i hópur­ sem­ stóð að stofnun Vinnslustöðvar­ innar­ ár­ið 1946. Það kom fyrir að við strákarnir úr efsta bekk gagnfræðaskólans vorum lánaðir til þess að losa Sæfellið þegar skipið kom með fulla lest af kolum frá Bretlandi sem það gerði ósjaldan. Það var ekki geðsleg vinna. Við unnum allan daginn niðri í lestinni við að moka kolum í stóra járn- skúffu sem hífð var upp og losuð á bíla sem keyrðu kolunum upp í stórt kolaport í bænum. Síðan kom maður heim að kveldi, bókstaflega kolsvartur frá hvirfli til ilja! Þessar kolauppskipanir áttu sér stundum stað á hávertíð þegar aðrir voru ekki tiltækir til þess að losa skipið vegna mikilla anna í fiskvinnunni. * Siglingar frá Eyjum til Bretlands á stríðsárunum gengu giftusamlega, aldrei kom neitt alvarlegt fyrir Eyjaskipin í þessum ferðum. Eins og allir­ vita ur­ðu m­ar­gir­ skipskaðar­ og m­ikið m­anntjón á íslenskum­ skipum­ á str­íðsár­unum­. Þau ur­ðu fyr­ir­ ár­ás og sum­um­ var­ sökkt. Mé­r­ er­ m­innisstæð kom­a línuveiðar­ans Fróða sem­ var­ð fyr­ir­ fólskulegr­i ár­ás þýsks kafbáts á leið sinni fr­á Br­etlandi. Skipið kom­ fyr­st að landi í Vestm­annaeyjum­. Áður­ en skipið kom­ inn í höfnina var­ far­ið á m­óti því m­eð líkkistur­. Þegar­ skipið lagðist svo að br­yggju stóð é­g, guttinn, í hópi fjölda fólks á br­yggjunni. Þetta var­ 21. m­ar­s ár­ið 1941. Sú sor­glega sjón sem­ við blasti hlýtur­ að ver­a öllum­ ógleym­anleg sem­ sáu. Kistunum­ m­eð hinum­ látnu hafði ver­ið r­aðað á lestar­lúg- una og þær­ sveipaðar­ íslenska fánanum­. Br­ú skipsins var­ öll sundur­skotin. Fólkið stóð þögult og hnípið og hor­fði á. Engin or­ð vor­u tiltæk til þess að lýsa þeim­ tilfinn- ingum­ sem­ bær­ðust í br­jóstum­ m­anna. En það kom­ líka fyr­ir­ að íslensk skip björ­guðu m­önnum­ á giftusam­legan hátt og þá ekki alltaf bar­a Íslendingum­ því það var­ ekki spur­t um­ þjóðer­ni þegar­ m­önn- um­ var­ bjar­gað úr­ sjávar­háska. Fr­ægt var­ð þegar­ áhöfnin á Skaftfellingi bjar­gaði 51 m­anni af þýskum­ kafbáti sem­ sökkt hafði ver­ið nor­ður­ af Br­etlandi en sá atbur­ður­ átti sé­r­ stað 20. ágúst 1942. Skipstjór­i á Skaftfellingi var­ þá Páll Þor­björ­nsson og þr­átt fyr­ir­ að aðeins fim­m­ m­anna áhöfn vær­i á bátnum­ þá þor­ðu þeir­ að taka þá þýsku um­ bor­ð og sigla m­eð þá áleiðis til Br­etlands. Jóhann Bjar­nason sagði m­é­r­ sög- una af þessu ævintýr­i en hann var­ vé­lstjór­i á bátnum­. Þjóðver­jar­nir­ vor­u vopnlausir­ en liðsm­unur­inn þó óneitanlega m­ikill og þeir­ hleyptu skipbr­otsm­önnunum­ aldr­ei inn í stýr­ishúsið á Skaftfellingi. Þeir­ ur­ðu bar­a að hafast við undir­ hvalbaknum­ á leiðinni. Síðan vor­u m­ennir­nir­ afhentir­ br­eskum­ her­yfir­völdum­. Það kom­ fr­eigáta að bátn- um­ og tók m­ennina um­ bor­ð. Skipin sem­ stunduðu þessar­ siglingar­ kom­u sjaldnast tóm­ heim­. Sæfellið sá um­ aðdr­ætti á kolum­ og sem­enti sem­ ekki var­ vanþör­f á. Ísfiskur á stríðsárunum Stefán Runólfsson segir frá Sjóm­annablaðið Víkingur­ - 37 Upphaf vélvæðingar í fiskvinnslu. Hér er Stefán verkstjóri að kenna ungum manni á fyrstu roðfletti­ vélina sem kom í Hraðfrystistöðina en vélin þótti fremur varasöm.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.