Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Page 6
E FNISSKRA:
Bls.
F'ormáli ........................................................ 5
Sveinn Björnsson, ríkisstjóri: Ávarp, með mynd .................. 6
Fr. le Sage de Fontenay, sendiherra Dana: Ávarp, með mynd . . 10
Aug. Esmarch, sendiherra Norðmanna: Ávarp, með mynd ............. 13
Otto Johansson, sendifulltrúi Svía: Ávarp, með mynd ............. 14
L. Andersen, aðalræðismaður Finna: Ávarp, með mynd .............. 16
Sigurbjörn Einarsson, prestur: Jólanótt, með mynd ............... 17
Stefán Jóh. Stefánsson, ráðherra: Norræn samvinna, með mynd 21
Sigurður Nordal, prófessor: Norðmenn, með mynd .................. 25
Davíð Stefánsson: Norræn jól, kvæði með teikningu eftir Gretu
Björnsson .................................................... 32
Guðl. Rósinkranz, yfirkennari: Jól í Svíþjóð, með mynd og teikn. 34
Jón Engilberts, listmálari: Norræn svipbrigði, teikningar ....... 40
Myndir frá Norðurlöndum .......................................... 45
Nordahl Grieg: 17. maí 1940, kvæði býtt af Magnúsi Ásgeirssyni 50
Selma Lagerlöf: Jólagesturinn, saga með teikningu ................ 51
Fridtjof Nansen: Hvítabjarnaveiðar, með teikn. eftir höfundinn 59
Kristmann Guðmundsson: Endurfundir, smásaga með teikn............ 65
Tómas Guðmundsson: Haust, kvæði með teikningu eftir J. Br........ 70
K. A. Tavaststjerna: Jól á finnskum heiðabæ, smásaga með teikn. 72
Vilhj. Þ. Gíslason, skólastjóri: Eitt ár, með mynd .............. 85
Annáll ársins í myndum. Nokkrar augnabliksmyndir úr Iífi Norður-
landaþjóðanna ................................................ 88
J. H. O. Djurhuus: Songur um lívið, kvæði á færeyisku ........... 92
Norræna félagið, störf þess á árinu ............................. 93
Ávörp sendiherranna í íslenzkri þýðingu .......................... 96
RITSTJÓRI: GUÐL. RÓSINKRANZ