Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Page 9
Norræn jól
y
C(i hef úll kost ú að fylgjast með starfsemi Norrœnu fé-
laganna ú Norðurlöiidmuim fimm, suo að segja frú
bijrjun. Ég hef einnig tekið þútt í starfseminni við gms
tækifœri.
Sömuleiðis Iief ég hegrt raddir gmsra, sem annaðhvort luifa
lútið þessa starfsemi afskijjtalausa eða beinlínis Igst vantní
sinni ú því að nokkuð, eða nokkuð verulega, gotl gœti af
henni leitt.
Ég hef þannig útt góðan kost ú að vega öll rök með og
móti þessari starfsemi — og ég hef gert það.
Niðurstaðan er vaxandi sannfæring mín um, að þessi fé-
lagsskapur vinni gott verk nú og gœti orðið giftudrjúgur i
framiíðinni. Þeirri von, að frjúls mök milli frjúlsra Norður-
landaþjóða verði aftur kleif, tel ég ekki ústœðu tií að sleppa.
Þeir, sem eru svo kröfuharðir að krefjast þess, að júkvœð-
ur og sér hagngtur úrangur af starfseminni komi fram stra.r
um hvert efni, sem félögin taka iil meðferðar, eru sennilega
éi annarri skoðun.
En slíkar kr.öfur tel ég hvorki viturlegar né sanngjarnar
gagnvart þeim, sem vinna ú þessum akri.
Það er oft svo uni hugsjónir, sem menn vinna fgrir, að
hafa verður þolinmœði, að gefast ekki upp þótt allur hag-
ngtur úrangur barúttunnar komi ekki fram eða verði Igðum
7