Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Síða 73

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Síða 73
Hví lagði vor kynslóð á sig örlögin hörðup Hví unnum vér ei sjálfum oss þeirrar gleði, að búa sáftir saman að þessari jörðu unz sól vors sfuffa lifs er hnigin að beði? Hví máftum vér eigi byrðar hvers annars bera og böli hvers annars í fögnuð og gleði snúa? Nei, þetta er ekki sú veröld, sem átti að vera! Það var ekki þetta mannkyn, sem hér átti’ að búa! Og þó er það máski í angist og umkomuleysi, sem ckkur, mannanna börnum, er lífið kærast. Því sfíga bænir um frið yfir hallir og hreysi, frá hjörtum, sem þjást, og mállausum trega bærast. Og kallar ei sérhver nótt eftir nýjum degi? í nekf sinni á jörðin draum um foldina græna. Og myndum vér beygja vor kné til ákalls ef eigi yrði neins vænst af þeim himni, sem knýr oss til bæna? Og mun þá ei aftur lífið öðlast þann Ijóma, sem leiftraði forðum í augum glaðværra barna, er jörðin okkar var athvarf sólskins og blóma og æfi hennar var skemmtiferð meðal stjarna? Og æskan, sem loks fær okkar sögu í hendur, mun einhverntíma spyrja í fávizku sinni: ,,Hver botnar í því öllu, sem hérna stendur? Var einu sinni barist í veröld minni?“ 'X
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.