Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Síða 80

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Síða 80
Norræn jól „Já, . .. hm . . . hvað átti ég að gera?“ Kaupmaðurinn horfir á hann hvössum augum og tortryggnislegum, snýr sér að konunni og’ segir: „Þessi maður er alltof hraustlegur og vel klæddur. Sannið þér til, hann er ekki úr yðar hópi. Og svo byrjar yfirheyrslan aftur: „Geturðu sannað, að þér sé brýn þörf á mjölinu?“ Antti horfir vandræðalega í kringum sig í búðinni. Þar þekkir hann ekkert andlit. Hann fölnar af blygðun og bræði og stamar út úr sér: „Það er nefnilega svoleiðis, að ég á heima Iangt uppi á heiði handan við Pusulabæ, og ég þekki svo fáa. Við getum svo sjaldar. fai’ið hingað til kirkjunnar og kynnzt fólki.“ „Er þá enginn staddur hér frá Pusula, sem gæti borið vitni um að þú líðir skort?“ Enginn gaf sig fram. Rödd úr hópnum lætur þess getið, að bændur frá Pusula hafi sótt mjölið sitt undanfarna daga til þess að koma því heim í tæka tíð fyrir jólin. „Hvers vegna kemurðu svona seint og einsamall?“ spyr kaupmaðurinn hranalega. Nú kemst Antti í vandræði. Það er svo margt, sem hann vildi segja, en honum vefst tunga um tönn og kemur varla upp nokkru orði. Konan grípur góðlátlega fram í fyrir honum: „Sjáið þér til, við verðum að tryggja okkur að mjölið sé gefið þeim, sem þurfa þess mest. Þér hljótið að geta fengið prestinn eða meðhjálpar- ann til þess að gefa yður vottorð um, að þér þarfnist hjálpar. Svo skuluð þér koma aftur í fyrramálið. Við megum ekki úthluta þessu af handahófi.“ Antti réttir úr sér, lítur einkennilega á kaupmanninn og mjölsekkina, togar húfuna niður á enni og gengur út steinþegjandi. Daginn eftir, á aðfangadagsmorgun, kemur Antti tímanlega í búðina, og í þetta skipti er með honum vinnumaður af bæ þar í grenndinni. í öngum sínum hafði Antti minnzt þess, að hann átti þar skólabróður úr barnaskóla, leitað hans í margar klukkustundir í gærkvöldi og haft upp á honum að lokum. Maðurinn mundi eftir Antti og trúði sögu hans. Hann fékk góða máltíð og rúm til að sofa í, og nú er vinnumaðurinn kominn 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.