Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Qupperneq 81

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Qupperneq 81
Norræn jól með til þess að staðfesta sögu hans. Antti fær vandkvæðalaust fullan poka af mjöli, en þegar hann segist ætla að bera hann á bakinu sex mílur vegar og það í dag, fer kaupmaðurinn að taka úr pokanum. „Nei, nei,“ segir Antti, „látið þér pokann vera fullan, ekki sligar hann mig.“ „En þetta er meira en fjögur lýsipund, og svo þunga byrði ber enginn maður.“ „En ég á konu og fjögur börn, sem hafa soltið í hálfan mánuð, og okkur veitir ekki af þessu, því að það dregst víst eitthvað, að ég fái atvinnu hjá skógareigendunum.“ „Hvers vegna sögðuð þér ekki frá því í gær, að þér eigið konu og fjögur börn, sem svelta?“ spyr frúin. „Ekki kunni ég við það, svona í allra áheyrn ... ég er nefnilega svo rækalli feiminn . .. “ Þeir, sem inni eru, geta ekki að sér gert að brosa. Antti fær pokann sinn kúfaðan, hneigir sig í þakklætisskyni við velferðarnefndina í Helsing- fors og hefur sérstaklega mikið við frúna, því að henni réttir hann sína stóru hönd. í því hann er að fara snýst hann á hæli í dyrunum og segir við kaupmanninn: „Ekki vænti ég að herra kaupmaðurinn vildi hjálpa mér um ofurlítið af tóbaki út í reikning til vorsins? Það er nefnilega svoleiðis, að hafi ég hara blað í pípuna mína, þá er eins og mér batni magaveikin. Það var ióbakið, sem hjálpaði mér hingað í gær, en nú á ég ekkert eftir til að revkja á heimleiðinni.“ Kaupmaðurinn hlær og er rausnarlegur, af því að margir eru inni. Hann lætur tvær kippur af blaðtóbaki á búðarborðið fyrir framan Antti. Þetta gerir hann af því að Antti var órétti beittur í gær, segir kaup- maðurinn. „Þú skalt fá þetta borgað í vor,“ segir Antti og þúar kaupmanninn í gleði sinni og réttir honum höndina að skilnaði. Um leið og hann hverfur út um dyrnar lítur hann um öxl: „Það er nefnilega svoleiðis, að ég hef ekki alltaf verið fátækur og verð það ekki heldur að eilífu.“ Síðan kveður hann vinnumanninn, kunningja sinn, lætur í pípuna sína, 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.