Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Qupperneq 84

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Qupperneq 84
Norræn jól angist um Antti og skilnað þeirra í gærkvöldi í hálfkæringi. Hún spennir greipar í þögulli örvæntingu og kennir sér um, ef Antti yrði nú úti í skóg- inum. Þegar líður að miðnætti, fer hún út og gengur spölkorn burt frá bænum, svo að börnin vakni ekki. Hún hrópar út í myrkrið hvellri röddu, sem er full angistar, og blygðast sín þó um leið: „Antti! Antti! Kemurðu ekki enn?“ ekki enn,“ svarar hæðnislegt bergmál úr furuskóginum. Þarna stendur hún, þangað til henni fer að kólna, en gengur síðan inn hneigðu höfði og grætur. Samvizku hennar blæðir til ólífis, og tárin færa henni enga fróun. Hún nær varla andanum fyrir ekka og kveinar í hálfum hljóðum: „Almáttugur guð, þú sem ert góður og vís. Hvers vegna léztu mig reka manninn minn út í vetrarnóttina — hvers vegna, hvers vegna? Það hefði verið betra, að hann hefði verið kyrr heima, þá hefðum við fengið að deyja saman.“ Elzta telpan vaknar við kveinstafi móður sinnar og læðisl hissa til hennar. Þegar hún sér, að mamma hennar er að gráta, fara tárin að streyma úr augum hennar líka. En móðirin faðmar sjö ára telpuna ákaft að sér, vætir hár hennar og vanga með tárum sinnar þungu sorgar, rær með hana í fanginu og kveinar án afláts: „Nú bíður okkar ekkert annað en dauðinn — og bara að hann kæmi sem fyrst.“ „Dauðinn? Hvað er það, mamma?“ spyr telpan. í stað þess að svara ber móðirin stóru stúlkuna sína að rúminu sínu, beygir höfuð sitt og hjarta fyrir almáttugum guði og biður lengi og inni- lega fyrir manni sínum, börnum sínum og sér . . . fyrir öllum hinum synduga heimi. Þegar líður að morgni þessa Iognkyrru jólanótt, getur næmt eyra greint marrandi hljóð, sem hægt og þreytulega færist nær Metsantakakoti. Skyndilega kveður við kuldabrestur í veggnum, eins og skotið væri kveðju- skoti. Anna vaknar inni í stofunni, grunar óljóst að eitthvað gleðilegt sé á seiði, stekkur upp úr rúminu á náttkjólnum einum saman, opnar dyrnar og sér í daufri skímunni alhvíta veru renna sér niður á hlaðið. „Drottinn minn! — Antti! — Loksins!“ 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.