Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Page 90
Annáll ársins 1941
Nokkrar augnabliksmyndir úr |[fj Norðurlandaþjóðanna
3
1. Herragarðurinn Svarta í Finnlandi, sem
L. Baumgartner gaf Norræna félaginu í
Finnlandi í ársbyrjun.
2. Risto Ryti fyrrv. bankastj. þjóðbankans
og forsætisráðherra var kosinn forseti
Finnlands í marz, eftir fráfall Kalios. —
— Ryti með fjölskyldunni á heimili sínu.
3. Norræna félagið í Svíþjóð hafði ,,danska
viku“ í Stokkhólmi í marz, og voru þar
fluttir fyrirlestrar og haldnar sýningar.
Hér sjást tveir danskir rithöfundar, H.
Hartwig Seedorff-Pedersen og Waldemar
Rördam, á Skansinum í Stokkhólmi.
4.
5.
6.
6
Norðmenn gerðu árás á fiskibæinn Svolvær á Ló-
fætinum 4. marz, sprengdu síldarverksmiðjur og
tóku nokkra Þjóðverja og Quislinga til fanga. —
Fangarnir sjást hér á bryggjunni og brennandi
síldarverksmiðjan í baksýn.
Norðmenn, sem komist hafa undan frá Noregi,
æfa sig í hernaði í Englandi og búa sig undir að
frelsa land sitt úr hcndum óvinanna.
Ingrid krónprinsessa Danmerkur með dóttur sína
á einsárs afmælinu.