Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1986, Page 3

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1986, Page 3
Norrænjól 1986 / / Arsnt Norræna félagsins á Islandi Félagsstjórn: Gylfi P. Gíslason, formaður, Reykjavík Karl Jeppesen, varaformaður og gjaldkeri, Rcykjavík Kristín Stefánsdóttir, ritari og æskulýðsfulltrúi, Reykjavík Meðstjórnendur: Guðlaugur Þorvaldsson, Reykjavík Þorbjörg Bjarnadóttir, Isaíírði Arni Sigurðsson, Blönduósi Ólafur Guðmundsson, Egilsstöðum Jóna Bjarkan, Garðabæ. Ritstjóri: Hjörtur Pálsson (ábm.) Ritnefnd: Gils Guðmundsson Gylfi Þ. Gíslason Haraldur Ólafsson Prentun: Oddi hf. Jólakvebja Enn sendir Norræna félagið á Islandi öllum félögum sínum kveðju og óskar þeim gleðilegrar jólahátíðar. Stjórn Norræna félagsins vonar, að þetta nýja hefti af Norrænum jólum megi efla s tengslin meðal allra þeirra á Islandi, sem vilja, að samband Norðurlandaþjóðanna sé sem nánast og öflugast, að sá andi bræðralags og samhygðar, sem er kjarni norræns samstarfs, eflist og dafni. Norræna félagið á Islandi er eina norræna félagið á Norðurlöndum, sem minnist jólanna með þessum hætti. Petta hefti fer hins vegar til margra forvígismanna norræns samstarfs á hinum / Noðurlöndunum. Pað flytur þeim vinarkveðju frá Islandi og jólaóskir. Boðskapur jólanna er boðskapur um kærleika meðal manna ogfrið ájörð. Ekkert er norrænum mönnum eðlilegra en að sameinast um slíkan boðskap, til þess að bæta hvern mann og bæta þjóðfélagið. í þeim anda sendir stjórn Norræna félagsins, óllum félögum sínum bestu jólaóskir. j o o f* ^ JöOi' Gylfi P. Gíslason. i'JI ákpi 1

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.