Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1986, Page 20

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1986, Page 20
Vilhelm Hammershöi — Dyr standa opnar, 1905, Davids-safnið, Kaup- mannahöfn (Danmörk). Fáum raunsœjum listamönnum hefur tekist að gefa eins mikið til kynna á eins einfaldan, hnitmiðaðan hátt og þessum danska meistara Ijóss og skugga. Myndir hans af tómum herbergj- um, hurðum og gluggum, vísa í senn til návistar og jjarvistar mannsins. 18 *

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.