Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1986, Side 47

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1986, Side 47
Prjár íslenskar yngismeyjar á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn 1920, f. v. Jónína Schram, Lára Kvaran og Hulda A. Stefánsdóttir. Jónína og Hulda kleddar eftir nýjustu tísku, en Lára enn í islenska búningnum í sumarsólinni, nýkom- in að heiman. ÍWííSj!: íslenskir skákmenn náðufyrir skömmu ágretum árangri ígrein sinni erlendis. Myndin erfrá norræna skákmótinu sem háð var í Reykjavík sumarið 1950, en Baldur M'óller varð þá skákmeistari Norðurlanda í annað sinn. ■■■ • ' ■. < ' i < ÍÍiil: i ■ :■ ■ Norskt skógrœktarfólk sem kom hingað til lands til þess að gróðursetja trjápl'óntur. Myndin var tekin á Uppfyllingunni í Reykjavík 1952. Sama sumar fór hópur íslendinga til Noregs s'ómu erinda. 45

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.