Fréttablaðið - 05.10.2022, Síða 13

Fréttablaðið - 05.10.2022, Síða 13
KYNN INGARBLAÐ ALLT MIÐVIKUDAGUR 5. október 2022 Karen Rúnarsdóttir er sviðsstjóri vöru-, birgða- og framleiðslusviðs Lyfju. MYND/AÐSEND Að taka ábyrgð á eigin heilsu Mikil aukning hefur átt sér stað í meðvitund um mikilvægi heilbrigðis, bæði hvað varðar andlega og líkamlega heilsu. Samhliða hefur áhugi á heilsufarsmælingum stóraukist. 2 Kanilsnúðadagurinn var í gær. elin@frettabladid.is Dagur kanilsnúðanna var í gær. Kanilsnúðar 5 dl mjólk 50 g ger 1 dl sykur 1 tsk. vanillusykur 1 tsk. kardimommudropar 2 egg 14 dl hveiti 150 g mjúkt smjör Fylling 150 g mjúkt smjör 4 msk. sykur 2 msk. kanill Til að pensla 1 egg 1 msk. mjólk Perlusykur til skrauts Hitið mjólkina fingurvolga. Setjið gerið í skál ásamt sykri, vanillusykri og kardimommudropum. Bætið mjólkinni við og hrærið aðeins svo gerið leysist upp. Blandið eggjum saman við en þeytið þau fyrst. Næst er hveitinu bætt við og hnoðað í hrærivél ásamt mjúku smjörinu. Hnoðið áfram í að minnsta kosti 10 mínútur. Látið deigið hefast í klukkustund. Fletjið deigið út í ca. 30x40 cm. Blandið saman smjöri, sykri og kanil. Smyrjið blöndunni yfir deigið. Rúllið deiginu upp, skerið í mátulega snúða og leggið á bökunarplötu. Látið hefast aftur í hálftíma. Penslið með egginu og dreifið perlusykri yfir. Bakið í ofni við 225°C í um 10 mínútur. n Snúðar eru bestir T A R A M A R Frítt Serum Með hverju dagkremi 29. september - 9. október www.taramar.is og Hagkaup (Kringlunni, Smáranum, Garðabæ, Akureyri)

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.