Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Síða 6

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Síða 6
4 Gunnar frá Selalæk keypti þá hross í Rangárvalla- sýslu og var samtímis þingmaður kjördæmisins. Bónda einum í Landsveit varð að orði, er hann kom af hrossamarkaði: „Illa gefur Gunnar fyrir hrossin. Ekki borgaði hann nema 90 krónur fyrir merina mína, og fékk hann þó öll atkvæðin á heimilinu“. 4- Í5VEINN hét maður og bjó á Markaskarði í Hvolhrepp fyrir síðustu aldamót. Hann var matmaður með af- brigðum, og hafði það sínar afleiðingar. Árlega fór hann fjallferð á afrétt Hvolhreppinga, er Emstrur heita. Þegar hann svo á gamalsaldri hætti að fara í leitir, sagði einn nágranni hans. „Emstrurnar eru alveg hættar að spretta, síðan hann Sveinn hætti að fara á fjall“. 5- JJROKEYJAR-VIGFtlS var stór vexti og manna sterk- astur. Forn var hann í skapi og skringilegur í orðum. Hann var ókvæntur, en eitt sinn kenndi stúlka hon- um barn. Hann gekk á fund hennar og bað hana að sýna sér bamið. Hún sýnir honum fyrst eitt bam og síðan annað, þvi að hún hafði ahð tvíbura. Vigfús horfir nokkra stund þegjandi á börnin og segir síðan: „Ég átti von á einu harni vænu, en ekki tveimur htlum“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslenzk fyndni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.