Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Page 7

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Page 7
5 6. pÉTUR MAGNtJSSON ráðherra keypti árlega kartöfl- ur af karli einum á Akranesi. Þeir voru báðir Mýra- menn og kunningjar. Pétur komst að því, að karlinn seldi honum kartöflu- pokann 5 krónum hærra verði en öðrum, og hafði orð á því við hann. Þá sagði karlinn: „Til hvers er að eiga vini, ef maður hefur ekki eitt- hvert gagn af þeim?“ 7- QEIR RÓNDI I ESKIHLÍÐ auglýsti eitt sinn eftir eldhússtúlku. öldruð kona bauð sig fram. Geir óskaði eftir, að hún legði fram meðmæli, en konan færðist undan því. Hann hringdi þvi til húsfreyjunnar, sem kona þessi hafði verið hjá, og svaraði hún fyrirspurnum hans á þessa leið: „Jú, hún er mjög hentug í matsöluhúsi. Ég man ekki eftir, að neinn kostgangari bæði um á diskinn aftur, meðan hún var eldhússtúlka hjá mér“. 8. §R. VIGFtJS GUTTORMSSON i Ási spurði eitt sinn ham að þvi, hvort guð reiddist. Bamið svaraði því játandi. Þá sagði prestur: „Á, er það svo, fýkur í hann?“ L

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.