Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Page 25

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Page 25
23 Á leiðinni austur mætir Símon kunningja sínum, sem spyr hann, hvert hann sé að fara. Þá segir Símon: „Veiztu það ekki, að það er búið að veita mér Þúfuna?“ 50. CjEINNA var byggður sérstakur kofi yfir þau hjónin. Símon gekk löngum á milli góðbúanna og naut víða vinsælda fyrir gott skap og orðheppni. Þegar Símon kvaddi húsbónda einn, sem hann hafði heimsótt að sumarlagi, sagði bóndi: „Hvenær heldurðu, að þú sjáist næst, Símon minn?“ „Ætli það geti orðið fyrr en í haust, þegar allar annir eru úti“, svaraði Símon. 51- §ÍMONI var lagt af sveitinni nokkur fiskvirði í hverjiun stað, eins og þá tíðkaðist. Þegar hann var að innheimta þetta, sagði hann oft við húsbænduma: „Hér er kominn Símon kóngur að heimta skatt af þegnum sínum“. 52. glMON reið eitt sinn niður í Landeyjasand til að snikja sér í soðið, því að þá var þar útræði all- mikið. Hann hitti svo á, að Ölafur formaður í Tungu var að lenda með góðan afla. Ölafur var ríkur maður, en talinn aðsjáll.

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.