Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Blaðsíða 38

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Blaðsíða 38
36 Um jólin í fyrra kom það fyrir, að stolið var raf- hlöðu af leiði í Fossvogskirkjugarði. Maður nokkur hitti séra Bjarna, færði þetta í tal við hann og var sár-hneykslaður á þessum helgispjöllum. „Já, mikið er að heyra“, sagði sr. Bjarni. „Og þá sést bara ekki til að stela þvi, sem eftir er“. 84. j£ONA ÁGtJSTS hafði legið í rúminu nokkra daga. Morgun einn mætir Ágúst kunningjakonu þeirra hjóna, og fer hún að spyrja um líðan konunnar. Gústi kveður hana hálf-slæma. „Er hún með mikinn hita?“ spyr konan. „Hún er með 38° á kvöldin“, segir Gústi. „Jæja, sem betur fer, er það nú ekki hár hiti“, segir kunningjakonan. „Onei“, segir Gústi, „en þegar þetta er á hverju kvöldi, þá dregur það sig saman". 85. jYjlÐFIRÐINGAR ráku eitt haust sem oftai' slátmrfé til Hvammstanga. Meðal þeirra, sem áttu fé í rekstrinum, voru Sigvaldi Björnsson á Brekkulæk og Jón Jónsson í Huppahlíð. Er hefja skyldi slátrun, varð ágreiningur inn, hvort slátra skyldi fyrr fé Sigvalda eða Jóns. Stóð það í stappi, unz Guðjón, sonur Jóns, kemur þar aðvífandi og kallar: „Það er bezt að drepa pabba fyrst og svo Sigvalda á eftir“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.