Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 52

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 52
5° Þú leiðir menn á lasta veg af lífsins götu spennir. Ályktun þessa eg þar af dreg, að þú í helvíti brennir. 127. pÁLL SKÁLDI lenti eitt sinn í sandbleytu, datt af hestinum og missti annað ístaðið. Þá kvað hann: Istaðið fór til andskotans, — ónáð hreppti slíka. Það var tangartetrið hans, hann tók mig ekki líka. 128. ]y(ÁLA-DAVlÐ orti eftirfarandi visu, er aldraður maður, Jón Jakobsson, gekk að eiga imga konu: Voldug vífni manna vegur fjöll úr stað. Glingri giftinganna gamall hændist að. Jón þó lengi léki laus, konurindil keypti sér, kastaði ás og daus. 129. ■yiLHJÁLMUR HÖLTER var eitt sinn í Rauðsgils- rétt og kvað þá þessa leirbm-ðarvisu: Þegar ég kem í Rauðsgilsrétt, reyni ég til að yrkja.

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.