Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 65

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 65
HEYBLÁSARAR Arni Tómasson hreppstjóri segir í Tímanum í ágúst 1950 um heyblásara smíSaSa hjá oss: „Það hafa margir bændur komið til mín í sumar til þess að skoða þetta nýja tæki, og get ég sagt öllum sömu söguna. Það hefir reynzt mér afbragðsvel. Er það sérlega hentugt, þar sem svo hagar til, að erfitt er að láta heyið í hlöðuna á venjulegan hátt“. Blásarar frá oss, eins og lýst er hér aS framan, eru þegar víSa í notkun, og Ijúka allir upp einum munni um ágæti þeirra, enda taldir blása heyhestinum upp í hlöS- una á 1-2 mínútum. Kaupfélag Árnesinga Bifreiðasmiðja

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.