Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Page 65

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Page 65
HEYBLÁSARAR Arni Tómasson hreppstjóri segir í Tímanum í ágúst 1950 um heyblásara smíSaSa hjá oss: „Það hafa margir bændur komið til mín í sumar til þess að skoða þetta nýja tæki, og get ég sagt öllum sömu söguna. Það hefir reynzt mér afbragðsvel. Er það sérlega hentugt, þar sem svo hagar til, að erfitt er að láta heyið í hlöðuna á venjulegan hátt“. Blásarar frá oss, eins og lýst er hér aS framan, eru þegar víSa í notkun, og Ijúka allir upp einum munni um ágæti þeirra, enda taldir blása heyhestinum upp í hlöS- una á 1-2 mínútum. Kaupfélag Árnesinga Bifreiðasmiðja

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.