Skessuhorn


Skessuhorn - 17.08.2022, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 17.08.2022, Blaðsíða 7
HUGSAÐU UM ÞIG OG ÞÍNA ÖKUM ALDREI ÖLVUÐ! Fræðsluátak heilheim.is FRÆ SUMARIÐ 2022 HEIL HEIM HUGSAÐU UM ÞIG OG ÞÍNA – ÖKUM ALDREI ÖLVUÐ! Sumarið er tími ferðalaga og útihátíða og landsmenn á faraldsfæti. Þá reynir sérstaklega á ábyrgð og árvekni ökumanna. Vímuefnaakstur fer vaxandi og skapar mikla hættu í umferðinni. Við þessu þarf að bregðast, enda um að ræða dauðans alvöru. Fræðsla og forvarnir standa fyrir átaki í sumar sem felst í birtingu upplýsinga og áminninga á samfélags- og netmiðlum um ölvunarakstur og áhrif ávana- og vímuefna á ökuhæfni. Sérstök áhersla er lögð á ábyrgð ökumanna gagnvart sjálfum sér og öðrum og ábyrgð okkar allra í að koma í veg fyrir akstur undir áhrifum ávana- og vímuefna. DREIFING / BIRTINGAR Á sérstakri vefsíðu verkefnisins, heilheim.is, eru fimm ráð til umhugsunar. Á bak við hvert ráð er fræðsla sem er rauði þráðurinn í átakinu. Nöfn og vörumerki styrkjenda eru sett upp með áberandi hætti. Herferð er birt á samfélagsmiðlum og netborðar birtir daglega á tímabilinu 25. júlí – 20. ágúst 2022. Fræðslusíða verkefnisins er alltaf opin og vörumerki og nöfn styrktaraðila verða sýnileg þar út árið. STYRKIR OG AUGLÝSINGAR • Lógó: Frá 25.000 kr. • Styrktarlína: 5 - 7.000 kr. Fræðsla og forvarnir • Fræðslu- og upplýsingamiðstöð í forvörnum og heilsueflingu, stofnuð 5. nóvember 1993 Sigtúni 42 • 105 Reykjavík • s. 861 1582 kt. 410793-2109 • forvarnir. is • frae@forvarnir. is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.