Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Side 28

Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Side 28
3.1.3. Reyktóbak (piputóbak o. fl.) oq neftóbak Verulega hefur dregið úr sölu á neftóbaki frá 1960 og piputóbaki frá 1969. Árið 1960 voru seld um 130 g af piputóbaki á ibúa en tæp 190 g af neftóbaki. Fram til ársins 1969 eykst sala piputóbaks verulega og sérstaklega tvö árin þar á undan. Næstu tvö ár verður hins vegar töluverður samdráttur i sölu piputóbaks og eftir árið 1971 er árlegur samdráttur sölunnar nokkuð jafn, ef frá eru talin árin 1975 og 1976. Sala neftóbaks hefur hins vegar dregist saman jafnt og þétt til ársins 1978, er hún nam 64 g á ibúa og hefur haldist nokkuð stöðug siðan. Ef árunum frá 1960 er skipt i 5 ára timabil og árleg meðalsala á ibúa reiknuð fyrir hvert þeirra, fæst: 1960-1964 Pxputóbak 166 grömm á ári á ibúa Ne ftóbak 183 grömm á ári á ibúa 1965-1969 277 " ii ii ii II 159 " n n ii II 1970-1974 314 " ii ii ii II 116 " ii ii n II 1975-1979 241 " ii ii ii II 70 " n n n II (1980-1981 192 " ii ii n II 64 " ii ii ii " ) 3.1.4. Breytinqar á hlutdeild tóbakstegunda Á árunum 1960 til 1981 var nokkur breyting á hlutfallsskiptingu seldra tóbaksvara, sé miðað við áætlaða þyngd þeirra.»Á árunum fram Mynd 7: Hundraðshlutur einstakra tóbakstegunda 1960-1981. % % 28

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.