Borgfirðingabók - 01.12.1981, Blaðsíða 43

Borgfirðingabók - 01.12.1981, Blaðsíða 43
41 með. Því var veggsetinn jafnan breiður og kom það að gagni í þetta sinn). Bjarni hélt svo inn í búr með byrði sína og fór að telja spyrð- urnar, taldist honum svo til að eina vantaði. Meðan hann var að þessu, slapp Salómon inn í baðstofu og sat þar með sakleysissvip er karl kom inn. Bjarni hafði strax orð á því að ein spyrðan mundi hafa losnað úr á leiðinni, og þegar Salómon bauðst til að fara og leita, varð Bjarni því feginn. Á leiðinni fram göngin greip Salómon svo spyrðuna og stakk undir peysuna, hljóp niður tún og leitaði lengi, en fann auðvitað ekkert. Féll svo þetta mál niður. (Þessi þáttur styðst því miður ekki við vísu, eins og flestir hinir, og er það skaði. Kannske hefur Salómon ekki verið farinn að yrkja, eða vísan glatast. Þetta hefur líklega verið eina leiðin til að ná sér í aukabita, því trúlega hefur karl læst búrinu, og sjálfsagt var það vissast. Góður lúðuriklingur freistar svangra maga). Drukknun Krímu Framan Ásinn, melhrygginn sem bærinn Leirulækjarsel stendur nú á, var á dögum Salómons og lengi síðar kelda ill yfirferðar. I daglegu tali nefnd Keldan, eða Keldan framan Ásinn, til að- greiningar frá öðrum keldum í landareigninni, en af þeim var nóg. Mátti segja að hún væri einskonar drottning í því keldna- samfélagi. Hún var afrennsli vatns er þarna var í grennd og því ætíð nokkur straumur í henni, en hans gætti lítið, en samt var það vegna hans að kelduna lagði jafnan illa á vetrum, og því hættuleg fyrir skepnur. Á þeim tímum var fénu mjög haldið til beitar, og raunar langt fram á þessa öld. Einn vetur rétt fyrir jólin hverfur krímótt ær úr fé Bjama. Að vonum þykir honum þetta illt, því sennilega var ærin dauð. Auðvitað féll strax grunur á kelduna, en við fljótlega athugun var þó ekkert að sjá. Hélt hann svo heim, hýsti kindurnar og gaf á garða. Að því loknu hélt hann heim til bæjar og sagði tíðindin. Að missa eina kind úr hjörðinni var þá og lengi nokkur skaði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.