Borgfirðingabók - 01.12.1981, Page 70

Borgfirðingabók - 01.12.1981, Page 70
68 lýtur. Hafi hann og hönnuðir allir, svo sem verkfræðingar, raf- tæknifræðingur og fleiri, heila þökk. Þá vil ég þakka öllum iðnaðarmönnum og öðrum, sem hér hafa unnið, fyrir ágæt störf og bið þeim og fyrirtækjum þeirra giftu og heilla í bráð og lengd. Anœgjulegt samstarf Eg vil hér einnig þakka íþróttafulltrúa ríkisins fyrir ágætt samstarf, margháttaða fyrirgreiðslu og ráðgjöf, meðan á bygg- ingunni hefur staðið. Samstarfsmönnum mínum í hreppsnefnd færi ég alúðarþakkir fyrir áhuga og skilning. Einkum færi ég oddvita hreppsins alúðarþakkir fyrir ágætt samstarf og marg- háttuð samskipti. Marga fundi hefur hann setið með bygging- arnefndinni og ávallt hefur verið gott og ljúft að leita til hans. Samstarfsmönnum mínum í byggingarnefnd, þeim Guðna Olafssyni og Sigurjóni Guðmundssyni, færi ég mínar innileg- ustu þakkir fyrir mjög gott og ánægjulegt samstarf. I bygg- ingarnefndini hefur ríkt einhugur og samstaða, félagslegt og bróðurlegt samstarf. Og það er mikils virði. Frá því að bygg- ingarnefndin var kosin í febrúar 1975 og til þessa dags hefur hún haldið 88 fundi og hafa þeir flestir verið haldnir á heimili formanns. Hér hefur verið um mikið starf að rasða, enda hefur byggingarnefndin haft með höndum framkvæmdastjórn og allt Qárhald vegna verksins. Margar ákvarðanir hefur þurft að taka á þessum tíma og margan vanda að leysa. Byggingarnefndin hefur enga þóknun tekið fyrir nefndarstörf sín öll þessi ár. Þetta hefur verið unnið án endurgjalds sem þegnskylda og framlag til þess samfélgs, sem við lifum í og viljum eitthvað af okkur gefa. Kannski hefur starfíð líka verið borið uppi af nokkrum áhuga og vilja til að vera trúir sveitinni og þeim skyldum, sem á herðar okkar hafa verið lagðar. Eg gekk ekki sérstaklega fús til þessa starfs í fyrstu, enda fannst mér, að aðrir myndu hafa á því meiri áhuga og til þess meiri hæfileika, heldur en ég. Mér fannst þó, að það væri þegn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Borgfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.