Morgunblaðið - 19.08.2022, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 2022
VINNINGASKRÁ
227 15103 26018 37250 44806 53683 62553 70681
690 15163 26028 37649 45044 54265 62720 70716
1087 15179 26038 37691 45285 54404 62973 70963
1674 15180 26360 37802 45393 54408 63098 71287
2143 15516 26521 37805 45464 55164 63139 71854
2253 16082 27127 37944 45723 55197 63244 72060
2272 16215 27227 39019 45968 55467 63969 72211
2652 16359 27929 39515 46163 55647 64080 73250
3819 16476 28521 39812 46843 55660 64350 73614
3846 16649 29352 39893 47000 55863 64737 73839
4113 16728 29445 40313 47261 55954 64774 73929
4471 17320 29673 40365 47348 56221 65023 74185
4689 17502 29683 40628 47420 56239 65133 74637
4897 17699 29855 40683 47479 56673 65220 74750
5497 17980 30051 40912 47963 56705 65307 74912
5498 18024 30795 41251 47987 56813 65308 75273
5619 18368 30854 41349 48136 57260 66085 75505
6747 19142 30957 41510 48147 57994 66310 76358
6774 19822 31527 41835 48371 58439 66975 77035
7323 20061 31799 42137 48458 58484 67098 77101
7487 20207 31832 42465 48483 58587 67204 77167
7587 20219 32147 43064 48494 58871 67746 77344
7863 20653 32316 43281 48585 58991 67799 77466
7999 20929 32782 43299 49747 59246 67982 78065
8374 21243 33155 43385 49850 59321 68400 78102
8705 21245 33412 43565 49945 59328 68818 78172
8836 21854 33558 43708 49971 59949 69262 78343
9731 21923 33803 43943 50272 60187 69337 78377
11209 22610 34697 44047 50722 60224 69370 79111
11255 23266 35131 44096 51129 60324 69536 79602
12192 23437 35247 44139 51155 60580 69540 79862
12436 23597 35272 44433 51311 60698 69646
12677 23659 35796 44470 51470 60830 69790
14474 23706 35997 44480 51614 61204 70096
14680 23776 36274 44547 52164 61326 70451
14870 24845 36785 44732 52861 61331 70558
14927 25371 37192 44772 53149 61510 70647
2119 13621 21787 29670 39822 53556 65619 73259
2225 14641 22463 30493 44069 53611 65949 73549
2861 14988 22721 30721 45098 53709 66427 74685
2902 15455 23075 31147 45297 54607 67215 74925
3049 16268 24861 31913 45564 55001 67307 75588
4077 17711 24876 32478 45748 55661 68136 75935
7011 18394 25048 33119 48520 56433 68151 76314
8640 18518 25854 33575 48887 56861 68478 76480
9141 18780 27586 34871 49454 57430 70215 78025
9504 19784 27686 37142 50961 58675 71179
10255 20069 28458 37232 51096 60433 72768
13119 20617 28812 37501 51337 61388 72866
13540 20952 29056 39358 52683 63835 73082
Næstu útdrættir fara fram 25. ágúst & 1. sept. 2022
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
1224 50464 61206 68688 76934
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
884 13623 32574 40087 63183 78757
2825 21432 35009 40218 67867 78940
8559 27466 35666 60434 76253 79401
9830 31164 36575 62583 77709 79418
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
7 6 3 3 2
16. útdráttur 18. ágúst 2022
Hæstiréttur Íslands hefur fallist á
áfrýjunarbeiðni landsréttardóms til
réttarins um málverk er í arf gengu,
að yfirsýn og úrskurði dómaranna
Ólafs Barkar Þorvaldssonar, Bjargar
Thorarensen og Karls Axelssonar.
Frá þessu er greint á heimasíðu
Hæstaréttar. Segir þar enn fremur:
„Leyfisbeiðandi [áfrýjunarleyfisins]
og E gengu í hjónaband árið 1980 og
gerðu þau sameiginlega erfðaskrá 1.
september 2016. Hinn 3. desember
2018 undirritaði E skjal þar sem
hann ráðstafaði átta tilgreindum mál-
verkum til gagnaðila en hann lést [...]
2019.“
Er því næst greint frá því í rök-
stuðningi hæstaréttardómaranna að
það skilyrði hafi verið sett fyrir gern-
ingi þessum að málverkin fengju að
vera á heimili leyfisbeiðanda og yrðu
þau ekki afhent gagnaðilum téðs
máls fyrr en að E látnum fengi leyf-
isbeiðandi ekki heimild til setu í
óskiptu búi eða eftir andlát þess
þeirra er lengur lifði fengist slíkt
leyfi.
Leyfisbeiðandi fékk þó ekki vitn-
eskju um skjalið fyrr en eftir andlát
E og höfðaði mál á hendur gagnaðil-
um í málinu, krafðist þar riftunar á
skjalinu frá 3. desember 2018 auk við-
urkenningar þess að málverkin teljist
hluti hins óskipta bús leyfisbeiðanda
og E. Til vara krafðist leyfisbeiðandi
viðurkenningar á því að málverkin
teldust til fyrirframgreidds arfs
gagnaðila við arfskipti þeirra E.
Segir svo í rökstuðningi Hæsta-
réttar um áfrýjunina: „Leyfisbeið-
andi vísar til þess að málið varði það
grundvallaratriði hvort aðili geti eftir
gerð sameiginlegrar erfðaskrár, sem
nái til allra eigna, ráðstafað stórum
hluta eigna búsins til ákveðinna aðila
með leynd og skert þannig skömmu
fyrir andlát sitt eignir búsins og þar
með eignir annarra erfingja. Hún
byggir á því að úrslit málsins hafi
verulegt almennt gildi en ekki hafi
mikið reynt á sambærilegt álitaefni á
síðastliðnum árum.“
Féllust dómendur Hæstaréttar
þar með á áfrýjunarbeiðni leyfisbeið-
anda. atlisteinn@mbl.is
Fallist á áfrýjunar-
beiðni í arfsmáli
- Málverkin teljist hluti óskipts bús leyfisbeiðanda
Morgunblaðið/Eggert
Hæstiréttur Leyfisbeiðandi krafðist riftunar á skjali frá 3. desember 2018.
„Við fögnum því að nú séu land-
verðir að mæta á vaktina í Meradöl-
um auk þess sem sjúkraflutningalið
verður nærri. Þetta mun klárlega
létta miklu álagi af björgunarsveit-
unum, en sérhæfing þeirra liggur
meðal annars í leit að týndu fólki,
flytja slasaða til byggða, aðstoða lög-
reglu við að bægja fólki frá hættu-
legum aðstæðum og svo framvegis.
Þetta er okkar hlutverk, en annarra
að sjá um almenna þjónustu við þau
sem að eldgosinu fara,“ segir Otti
Rafn og að síðustu:
Mikil reynsla og góðar tekjur
„Nokkra daga tók að koma málum
er lúta að landvörslu og öðru slíku í
framkvæmd. Mér virðist því að mál
séu öll að komast í góðan farveg. Þá
hefur vinna við eldgosið skilað okkar
fólki mikilli reynslu og björgunar-
sveitunum góðum tekjum – enda
greiðir ríkið fyrir gæslustörf í al-
mannavarnaástandi.“
boðaliðastarfi, eins og við höfum lagt
áherslu á að undanförnu.“
Af öllu landinu í eldlínunni
Hundruð björgunarsveitarmanna
af öllu landinu hafa að undanförnu
sinnt gæslu og eftirliti við eldgosið í
Meradölum og á gönguleiðunum
sem að því liggja. Fyrsta kastið voru
sveitir af Suðurnesjum í eldlínunni,
en eftir því sem lengra hefur liðið
hafa fleiri komið að málum. Nú til
dæmis er fólk úr björgunarsveitinni
á Dalvík á svæðinu.
Á síðasta ári voru endurnýjaðir
samningar milli ríkislögreglustjóra
annars vegar og Rauða krossins á
Íslandi og Slysavarnafélagsins
Landsbjargar hins vegar um að
fyrrgreind samtök séu hjálparlið al-
mannavarna í landinu. Hafa sam-
tökin og þeirra fólk þá ákveðið skil-
greint hlutverk í neyðarástandi,
enda fara þjálfun og viðbragð eftir
því.
Sigurður Bogi Sævarsson
sbs@mbl.is
„Eðlilega gengur á ýmsu þegar þús-
undir fólks mæta á eldgossvæði og
leggja upp í langar ferðir um
hrjóstrugt lands-
lag þar sem nán-
ast engir innviðir
eru fyrir hendi,“
segir Otti Rafn
Sigmarsson, for-
maður Slysa-
varnafélagsins
Landsbjargar.
„Sumir hrasa eða
meiða sig, aðra
þrýtur kraft og
einhverjir eru
vanbúnir í langa gönguferð. Í stóra
samhenginu hefur þetta samt gengið
ótrúlega vel og björgunarsveitir
biðjast alls ekki undan þessum verk-
efnum. Hins vegar má ekki um of
ganga að því fólki sem sinnir sjálf-
Morgunblaðið/Hákon
Eldgos Björgunarsveitarmenn hafa komið mörgum til aðstoðar í Meradölum, stundum fólki sem er mjög vanbúið.
Ekki sé gengið um of
að sjálfboðaliðsstarfi
- Mikið álag í Meradölum - Björgunarsveitir víða að
Otti Rafn
Sigmarsson
Allt um sjávarútveg