Morgunblaðið - 19.08.2022, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.08.2022, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 2022 Heilsa SÉRBLAÐ Núna er tíminn til að huga að betri heilsu og bættum lífstíl. Í blaðinu verða kynntir þeir möguleikar sem eru í boði fyrir þá sem stefna á heilsuátak og lífstílsbreytingu haustið 2022. Glæsilegt sérblað kemur út föstudaginn 26. ágúst NÁNARI UPPLÝSINGAR: Bylgja Björk Sigþórsdóttir Sími: 569 1148 bylgja@mbl.is –– Meira fyrir lesendur Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, gerði upp lokakeppni Evrópumótsins sem fram fór á Englandi í sumar, ásamt því að fara yfir möguleika Íslands í undankeppni HM. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Markmiðið að komast á HM Á laugardag:N 8-15 m/s á V- helmingi landsins en 5-8 eystra. Lægir heldur um kvöldið. Rigning og hiti 3 til 8 stig á N-verðu landinu, en bjart S-heiða með hita að 15 stigum allra syðst. Á sunnudag: N-læg átt, 3-10 m/s dálitlar skúrir. Hiti 5-14 stig að degi, mildast S-heiða. RÚV 07.55 EM í frjálsíþróttum 09.55 Fornar borgir: Undir yfirborðinu – Aþena 10.45 Fiðlusmiðurinn 11.35 Íslenskur matur 12.00 Útsvar 2013-2014 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Mamma mín 13.25 91 á stöðinni 13.45 Stiklur 14.50 EM í hjólreiðum 16.40 Hvað hrjáir þig? 17.20 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps 17.35 Tónstofan 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan 18.28 Lúkas í mörgum mynd- um 18.35 Maturinn minn 18.46 KrakkaRÚV – Tónlist 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Flóttinn frá Jörðu 21.10 Shakespeare og Hath- away 22.00 Út að stela hestum 24.00 Ófærð II Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.13 The Late Late Show með James Corden 13.52 The Block 16.55 90210 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show með James Corden 19.10 American Housewife 19.40 Black-ish 20.10 The Bachelorette 21.40 Once Upon a Time in Venice 23.15 Enemy at the Gates 23.15 Into the Wild 01.40 Chicago 03.30 Tónlist Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.20 The Mentalist 09.00 Bold and the Beautiful 09.25 Dýraspítalinn 09.50 Spegill spegill 10.20 Supernanny US 11.00 Hvar er best að búa? 11.45 10 Years Younger in 10 Days 12.30 Nágrannar 12.50 30 Rock 13.15 Börn þjóða 13.40 Einkalífið 14.05 All Rise 14.45 Grand Designs 15.30 Jón Arnór 16.30 Rax Augnablik 16.40 Real Time With Bill Maher 17.25 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Wipeout 19.30 An Imperfect Murder 20.40 The Wall 22.10 The Matrix Revolutions 00.15 The Man Who Killed Hitler and Then the Bigfoot 01.50 The Mentalist 02.30 Supernanny US 03.10 10 Years Younger in 10 Days 03.55 30 Rock 18.30 Fréttavaktin 19.00 Gásir – Miðaldadagar (e) 19.30 Gásir – Miðaldadagar (e) 20.00 Sólheimar 90 ára (e) Endurt. allan sólarhr. 06.00 Times Square Church 07.00 Joyce Meyer 07.30 Joseph Prince-New Creation Church 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 00.30 Á göngu með Jesú 20.00 Föstudagsþáttur 20.30 Föstudagsþáttur 21.00 Tónlist á N4 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Uppástand. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Þetta helst. 13.00 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Glans. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vínill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 „Yfir hrundi askan dimm…“ Afleiðingar Öskjugossins 1875. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Samfélagið. 21.34 Hrólfs saga kraka og kappa hans: Sögulok. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Mannlegi þátturinn. 23.00 „Yfir hrundi askan dimm…“ Afleiðingar Öskjugossins 1875. 19. ágúst Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:32 21:32 ÍSAFJÖRÐUR 5:25 21:49 SIGLUFJÖRÐUR 5:07 21:32 DJÚPIVOGUR 4:59 21:04 Veðrið kl. 12 í dag Norðlæg átt, 5-10, en 10-18 um landið vestanvert síðdegis, hvassast norðvestan til. Rign- ing með köflum á norðanverðu landinu, talsverð eða mikil norðvestan til, skúrir eystra, en annars þurrt að kalla. Hiti 7 til 15 stig, svalast á Vestfjörðum. Ég tók mig til á dög- unum og hlóð í alvöru hámhorf eins og það heitir víst á einhverri lélegri íslensku. Það var nýlega fjár- fest í áskrift að Disn- ey+ á heimilinu og ég verð að viðurkenna það að Disney hefur ekki valdið mér von- brigðum, þrátt fyrir að það hafi gengið illa að fá þá til þess að setja inn íslenska talsetningu á helstu teiknimyndirnar sínar af einhverjum ástæðum. Takk Lilja Alfreðs. Þáttaserían sem var nýjasta fórnarlamb mitt heitir Dopesick en ég held að mér hafi tekist að klára alla átta þættina, sem eru sirka klukkutími að lengd hver, á u.þ.b. einum sólarhring. Þættirnir fjalla um ópíóíðafárið í Bandaríkjunum í kringum aldamótin síðustu en í seríunni er athyglinni beint að verkjalyfinu oxí- kontíni sem framleitt var af fjölskyldufyrirtækinu Purdue Pharma. Lyfið, eða dópið öllu heldur, náði ótrúlegu flugi, meðal annars vegna þess að það var markaðssett þannig að mjög lág prósenta, 1%, ætti á hættu að verða háð því. Ég held að mér sé óhætt að mæla með þessum þáttum fyrir alla sem hafa áhuga á góðu sjónvarpsefni enda ekki beint offramboð af skemmtilegum amerískum þátta- seríum eins og staðan er í dag. Ljósvakinn Bjarni Helgason Hámhorf á innan við sólarhring Leikari Michael Keaton á stórleik í þáttaröðinni. AFP 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Þröstur Gestsson Þröst- ur spilar betri blönduna af tónlist síðdegis á K100. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tón- list öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Jón Axel Ólafs- son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Ása Jacobsen stefnir á að hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkurmara- þoninu fyrir Einstök börn á laugar- dag en hvatning hennar er fyrst og fremst sonur hennar, hinn sex ára Stefán sem tilheyrir félaginu. Stefán er raunar það einstakur að enn hefur ekki tekist að finna út hvað það er sem veldur fjölfötlun hans. Ása ræddi um þetta og markmið sitt í hlaupinu í morgun- þættinum Ísland vaknar en hún segir að óvissan hafi reynst sér og fjölskyldu sinni afar erfið. Einstök börn hafi þó verið mikill stuðn- ingur. Viðtalið er að finna á K100.is. Fór ekki frá símanum í þrjú ár Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 13 skýjað Lúxemborg 25 heiðskírt Algarve 24 heiðskírt Stykkishólmur 12 skýjað Brussel 26 léttskýjað Madríd 27 léttskýjað Akureyri 14 skýjað Dublin 22 léttskýjað Barcelona 22 þrumuveður Egilsstaðir 12 skýjað Glasgow 18 skýjað Mallorca 27 léttskýjað Keflavíkurflugv. 13 skýjað London 25 léttskýjað Róm 31 rigning Nuuk 11 léttskýjað París 28 heiðskírt Aþena 35 heiðskírt Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 23 skýjað Winnipeg 19 alskýjað Ósló 17 alskýjað Hamborg 25 léttskýjað Montreal 21 alskýjað Kaupmannahöfn 25 skýjað Berlín 27 léttskýjað New York 28 heiðskírt Stokkhólmur 22 heiðskírt Vín 33 léttskýjað Chicago 26 léttskýjað Helsinki 25 heiðskírt Moskva 27 heiðskírt Orlando 32 léttskýjað DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.