Borgfirðingabók - 01.12.2015, Blaðsíða 2
2
B O R G F I R Ð I N G A B Ó K 2015
Mynd á forsíðu: Útsýni yfir Hvalfjörð. © Jón Rúnar Hilmarsson.
Umbrot og kápa: Aðalsteinn Svanur Sigfússon.
Prentun: Ednas Ltd.
HÖFUNDAR EFNIS
Aníta Jasmín Finnsdóttir er nemandi við Grunnskólann í Borgarnesi.
Ágústa Þorvaldsdóttir á Skarði í Lundarreykjadal er kennari við Grunnskóla Borgarfjarðar.
Árni Guðmundsson var bóndi á Beigalda, nú í Borgarnesi.
Árni Hjörleifsson á Horni í Skorradal er oddviti Skorradalshrepps.
Eva Hlín Alfreðsdóttir er verkefnastjóri Gleðileikanna 2015, búsett í Borgarnesi.
Guðlaugur Óskarsson (G.Ó.) er fyrrverandi skólastjóri, Þórshamri í Reykholti.
Guðmundur B Guðmundsson er læknir í Reykjavík.
Guðmundur Þ. Brynjúlfsson frá Brúarlandi er pípulagningam. og svæðisstj. OR-Veitna, býr í Borgarnesi.
Guðmundur Þorsteinsson frá Efri-Hrepp er leiðsögumaður og fyrrverandi bóndi, nú á Akranesi.
Guðrún Jónsdóttir er forstöðumaður Safnahúss Borgarfjarðar, búsett í Borgarnesi.
Guðrún Kristjánsdóttir á Ferjubakka II er leikskólakennari og húsfreyja.
Helgi Bjarnason er frá Laugalandi í Stafholtstungum og starfar sem blaðamaður við Morgunblaðið.
Helgi Jónas Ólafsson frá Borgarnesi er fyrrverandi stýrimaður og skipstjóri í Reykjavík.
Hreinn Ómar Arason úr Borgarnesi er fyrrverandi flugstjóri, nú í Reykjavík.
Jakob Jónsson er frá Laxfossi, nú á Akranesi.
Jóhannes Gestsson frá Giljum í Hálsasveit var bóndi þar, nú í Borgarnesi.
Jón Rúnar Hilmarsson er skólastjóri Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit.
Katrín Snorradóttir er frá Sturlureykjum, nú búsett í Reykjavík.
Laufey B. Hannesdóttir er arkitekt, búsett í Arnarholti í Stafholtstungum.
Magnús Guðbjarnason frá Straumfirði var bóndi þar, nú í Borgarnesi.
Ólafur Geir Árnason, Þorgautsstöðum, er nemandi við Fjölbrautaskóla Vesturlands.
Óskar Guðmundsson er sagnfræðingur í Véum í Reykholti.
Petra Pétursdóttir (1911-1974) var m.a. húsmóðir í Skarði í Lundarreykjadal, síðar í Borgarnesi.
Sigríður Lára Guðmundsdóttir er kennari við Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit.
Snæþór Bjarki Jónsson er nemandi við Grunnskólann í Borgarnesi.
Sævar Ingi Jónsson (SIJ) frá Ásfelli er héraðsbókavörður í Safnahúsi Borgarfjarðar.
Sveinbjörg Sumarliðadóttir frá Ferjubakka III er heilsunuddari og bókasafns- og upplýsingafræðingur.
Þorsteinn Þorsteinsson frá Húsafelli er lífefnafræðingur í Reykjavík.
Þorgils Jónasson er sagnfræðingur í Reykjavík og fyrrverandi starfsmaður Orkustofnunar.
Þórarinn Sveinsson (1905-1970) var læknir, lengst af starfandi í Reykjavík.
Þórunn Reykdal á Arnheiðarstöðum er kennari við Landbúnaðarháskóla Íslands.