Borgfirðingabók - 01.12.2015, Síða 121

Borgfirðingabók - 01.12.2015, Síða 121
121 B O R G F I R Ð I N G A B Ó K 2015 40 lerkitré er gróðursett voru 1908 fyrir forgöngu þáverandi sýslumanns í Arnarholti Sigurðar Þórðarsonar en gróðursetninguna framkvæmdi Brynjólfur Guðbrandsson nú bóndi í Hlöðutúni. Þess skal getið að einungis 7 plöntur hafa farist frá því að þær voru gróðursettar. Auk lerkisins er mikið af reynivið í reitnum. Daníel telur að trén hafi verið gróðursett árið 1908 og það er einnig í samræmi við það sem höfundur hefur eftir Önnu Brynjólfsdóttur. Eins og fram kemur hér að ofan fór gróðursetningin fram árin 1909 og 1910 samkvæmt Einari Helgasyni í Frey. Næst skráir Daníel um Arnarholtsreit í ársskýrslu 1969. Endurgirtur lerkilundurinn hjá Arnarholti, en fyrir löngu var ákveðið að Skógræktin hefði umsjón yfir þeim reit, enda ekki vanþörf á að laga þar til og bæta í plöntum. Mörg gömlu lerkitrén eru myndarleg allt upp í yfir 10 m á hæð, þau eru 61 árs á þessu ári. Árin 1973 og 1976 er í ársskýrslum greint frá gróðursetningu í Arnarholtsreit, árið 1973 eru gróðursettar 1000 stafafurur og 100 rauðgreni og árið 1976 eru gróðursett 1000 rauðgreni. Í dag ber mest á rauðgreninu í nyrðri hluta reitsins. Nokkrar myndir eru til úr Lundinum frá fyrri tíð. Torfi Hjartarson frá Arnarholt, síðar tollstjóri, tók mynd af Lundinum laust fyrir 1930. Á myndinni sjást lerkitré og maður stendur á milli trjánna. Kletturinn í miðjunni og sá sem er í bakgrunni heitir Valsholuklettur. Erfitt er að átta sig á hvort Tré ársins 2014 sjáist á myndinni en það gæti verið það sem ber hæst yfir Valsholukletti. Það stemmir nokkurn vegin við klettana sem sjást í bakgrunni á myndinni. Ekki er lengur hægt að taka mynd frá sama stað þannig að klettarnir sjáist vegna þess að tré byrgja útsýn. Neðri myndin á næstu síðu er tekin haustið 2014 og á henni sést Tré ársins 2014 og Valsholuklettur. Ljóst er að trén hafa vaxið mikið frá um 1930. Hæð á Tré ársins 2014 var 15,2 m haustið 2014. Til er mæling á trénu frá 16. júlí 1999 sem gerð var af starfsmönnum Skógræktar ríkisins. Þá var hæðin 12 m og þvermál 49,3 cm. Þvermálið er eflaust mælt í um 1,5 m hæð og samsvarar um 1,5 m ummáli. Mæling á ummáli í 1,5 m hæð gerð í mars 2015 gefur 1,6 m ummál og ekki er óeðlilegt að tréð hafi gildnað lítillega frá 1999. Ekki er líklegt að tréð hafi hækkað um rúma 3 m frá 1999 og telja verður hæðarmælinguna 12 m árið 1999 of lága. Hæðarmælingin haustið 2014 var mjög nákvæm þar sem mælistöng og trjátoppur voru flúttuð saman ofan af klettunum. Vöxtur trésins virðist vera orðinn fremur hægur en fylgst verður með vexti þess framvegis. Tré ársins 2014 er Evrópulerki. Í Lundinum eru bæði Síberíu- og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256

x

Borgfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.