Borgfirðingabók - 01.12.2015, Síða 228
228
B O R G F I R Ð I N G A B Ó K 2015
M2 International 1942, M90 Volvo 1945, M190 Fargo 1947.
Úr myndasafni Skjaldar Magnússonar.
M-155 Kaupfélag Borgfirðinga 1946, 25. júlí, Bedford vörubíll, „Stóra Tófan“.
M-168 Páll Sigurðsson Fornahvammi 1946, 22. okt., Renault vörubíll.
M-172 Magnús Jóhannesson Björk 1946, 3. sept., Bradford vörubíll.
M-177 Þórður Guðnason Hvítanesi 1946, 7. okt., Chevrolet vörubíll.
M-178 Félag mjólkurframleiðenda s. Skarðs-
heiðar
1946, 9. nóv., nýr Volvo vörubíll.
M-179 Olíuverzlun Íslands h.f. 1946, 14. des., Fargo vörubíll.
M-193 Magnús Jakobsson Snældubeins-
stöðum
1946, GMC vörubíll.
M-16 Kaupfélag Borgfirðinga 1947, Ford vörubíll.
M-39 Sigvaldi Jónsson Ausu 1947, 1. febr., GMC vörubíll.
M-72 Guðmundur Ólafsson Hvítárvöllum 1947, Fordson vörubíll.
M-88 Verzlunarfélagið Borg 1947, 22. júlí, Ford vörubíll.
M-196 Þorsteinn Guðmundsson Skálpa-
stöðum
1947, 1. mars, GMC vörubíll.
M-199 Guðmundur Ólafsson Ferstiklu 1947, 18. febr., Austin vörubíll.
M-216 Gunnar Eiríksson Grjóti 1947, 3. mars, Fordson vörubíll.
M-218 Guðmundur Guðbjarnason Arnarholti 1943, 1. apríl, Chevrolet vörubíll.
M-229 Félag mjólkurframleiðenda s.
Skarðsheiðar
1947, 28. apríl, GMC vörubíll.
M-242 Geir Jónsson Dalsmynni 1947, 18. júlí, Ford vörubíll.
M-254 Pétur Albertsson Borg 1947, 10. júní, Chevrolet vörubíll.
M-275 Brynjúlfur Eiríksson Hrafnkelsstöðum 1947, júlí, GMC vörubíll.