Rökkur - 15.05.1922, Side 8

Rökkur - 15.05.1922, Side 8
54 Hugsað heim. I. Nóttin á förum. Fyrir degi nýjum fjöllunum yfir roðar lofti á. Og sjórinn kaldur hlær við degi hlýjum og hlýtur kossa morgunsólu frá. Á hverri grund og túni titrar döggin og tárin hennar falla stráum af. Mér finst eg sláttumanna heyra “höggin”, er hamast þeir og vekja grund, er svaf. Og reykir bláir upp í loftið líða og leikur blær við fjarðaröldur smá, en kátir óma hlátrar upp til hlíða |jars hlæja börnin kvíaánum hjá. Og við og við í kringum féð er farið, á fingrum talið, ekkert vanta má. Eg man það vel, að svona var því varið, er Veiga og eg í Koti sátum hjá. Og máske enn í Koti frá þeir færa; mér finst eg sjá í anda lítinn pilt með bók á hné, því hann er ljóð að læra, og lítil telpa situr þar svo stilt

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.