Rökkur - 15.05.1922, Blaðsíða 10

Rökkur - 15.05.1922, Blaðsíða 10
56 og ástin mín var bara í sögu og söngum og sálu mér. Eg reikað hef í suður sólarlöndum „ og sælt er þar en betra í þínum mjúku móðurhöndum eg man að var. Eg vildi seinna fækka þúfum þínum, en þangað til eg sendi ljóð frá heilum huga mínum og hjartans yl. (N. Y. C.,’18.) <S* Bakkur og nirfillinn. Hann grúskar dag hvern í skúffum og skotum og skoðar alt, sem hann telur sitt og senn mun þó æfi hins aldna á þrotum. En oftlega dag hvern um þetta og hitt nöldrar hann, karlinn, nætursvefns notið nirfillinn fær ei — og gengur í skotið. Friðlaus er karlinn. Hans ánægjan eina er að opna skúffur og handleika skranið. id

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.