Rökkur - 01.09.1929, Side 10

Rökkur - 01.09.1929, Side 10
8 Það kemur af pví að ég tæmdi flöskuna; ég hefi ekki polað pað; mér er svo ilt,“ og hún hélt sér dauðahaldi við pLankagirð- inguna. „Guð almáttugur! Þér er fjarska ilt, góðin min!" ságði Maren. „Vittu nú til, hvort það ekki líður frá. Nei; pú ert fárveik; pað er best ég reyni að koma pér heim.“ „En þvotturinn parna?“ „Ég skal sjá um hann. Komdu nú og Játtu mig leiða pig. Drengurinn getur orðið hér eftir til pess að gæta þvottarins á rneðan, svo skal ég koma og pvo pað, sem eftir er; pað er enga stund gert.“ Drengurinn grét og sat nú þegar aleinn við ána hjá þvottinum, en Halta-Maren leiddi móður hans skjögrandi, fyrst upp sundið og svo eftir strætinu fram hjá húsi bæjar- fógetans, og einmitt par leið yfir hana á gangstéttinni. Fólk pyrptist að. Halta-Maren hljóp inn í húsagarðinn til að beiðast hjálp- ar. Basjarfögetinn og boðsgestir hans litu út um gluggann. „Það er þvottakonan,'* sagði hann; „hún hefir fengið sér ærlega neðan í þvi m’uia,- Já;sú er nú ekki dugs. Það er verst fyrir drenginn lagJega, sem hún á. Mér er

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.