Rökkur - 01.09.1929, Síða 27
25
löng leið að fara áður en við koraum mður
að sjónum, ofan að Lepantóflóanum. Vió
gengum inn í kirkju nokkra; hún var Ijóra-
andi vel prýdd aö iranan með rnyndum á
gyltum grunni; pað voru cnglar, afbragðs-
faflegir að vísu, en mér þótti nú samt Anas-
tasia fult svo fafleg. Á miðju góilEnu stóð
líkkista full af rósuim, móðir min sagð; að
þar lægi Kristur svo sem annað blómstur
og presturinn birti boðskapinn: „Kristur er
upprisinn!“
Allir kystust og hver sem einn hélt þar á
logandi ljósi, mér var l.ka fengið eitt t>g
eitt sömuleiðis Aimstasiu. Þarna kvað við
belgpipnablástur og karlmennimir héldust í
hendur og dönzuðu út úr kirkjunni, en þar
úti fyrir var kvenfólluö að steikja páska-
lamb. Okkur var boðið og ég settist við
eldinn; annar drengur eldri en ég tók hönd-
um utan um háls mér og kysti mig og sagðti:
„Kristur er upprisiinn!“ Svona atvikaðist það,
að við Aftanides hittumst í fyrsta sinn,.
Móðir mín kunni að riða fiskinet og mátti
hafa góða atvinnu þaraa við sjósrm, b!ess-
aðan sjóinn, sem var saltur á bragðið eina
og tárin og minti með Ijtum s num á tár