Rökkur - 01.09.1929, Page 28

Rökkur - 01.09.1929, Page 28
26 bjartarins; ýmist var bann rauöuir og ýmtat græiui, og svo aftur aðra stundina blár. Aftanides kunni vel að bátas>tjórn og ég sat með Anastasiu m::na í bátnum, sem leið áfram á sjónum eins og ský Iíður í lofti; þegar sólin þá gekk undir, urðu fjöliin ctimmblárri, hveT fjallaröðin hóf sig að baki annarar og Lengst í burtu gnæfði Parnassus snæþakinn. í bjarma kvöldsólarinnar gnæfðt háhnúkurinn til að líta sem glóaadi járn, i>að var eins og Ijósið kæmi' að innan, því tengi skein hann í loftinu heiðbláu eftir aið sólin var runnin; sjófuglarnir 'hvítu flögr- uðu og lustu vængjum í spegilfagra vatns- briinina, annars var hér eins kyrlátt og við Delfi milli hinna dökku fjallla. Ég lá á bakinu í bátnum, en Anastasia á brjósti mínu og stjörnurnar fyrir ofan "bkkur lýstu enn skærara en lamparnir í kirkjunn; okkar. Það voru sömu stjörnurnar og stóðu yfir mér á alveg sama stað og þær höfðu gert i Delfi, [>egar ég sat þar fyrir utan dyrnar á kofanum okkar. Og að síðustu fanst mér eins og ég væri þar ænn. — f>á heyrði ég skvamp í sjónum og fann Tugg mikið á bátnum. Ég æpti hátt, því Anastasia var dottin útbyrðis, en Aftanides fleygði sér út

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.